Innherji

Ætti að vera „auð­sótt“ fyrir markaðinn að ráða við út­gáfu­þörf ríkis­sjóðs

Hörður Ægisson skrifar
Halli á rekstri ríkissjóðs á árinu 2023 er áætlaður sem um 120 milljarðar króna. Það er um 30 milljörðum króna meiri halli heldur en var upphaflega gert ráð fyrir þegar fjármálaráðherra kynnti fjárlögin í september síðastliðnum.
Halli á rekstri ríkissjóðs á árinu 2023 er áætlaður sem um 120 milljarðar króna. Það er um 30 milljörðum króna meiri halli heldur en var upphaflega gert ráð fyrir þegar fjármálaráðherra kynnti fjárlögin í september síðastliðnum.

Áætluð lánsfjárþörf ríkissjóðs á árinu 2023, sem hefur boðað útgáfu ríkisbréfa fyrir samtals um 140 milljarða, ætti ekki að valda miklum erfiðleikum fyrir innlendan skuldabréfamarkað, að sögn sérfræðinga, sem setja samt spurningamerki við litla áherslu á verðtryggða skuldabréfaútgáfu. Frekari sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka mun skipta höfuðmáli um hvort fjárþörf ríkissjóðs verði endurskoðuð til hækkunar eða lækkunar á árinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×