Brighton valtaði yfir Everton og Mitrovic skaut Fulham upp að hlið Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 21:51 Leicester City v Fulham FC - Premier League LEICESTER, ENGLAND - JANUARY 03: Aleksandar Mitrovic of Fulham celebrates after scoring the team's first goal during the Premier League match between Leicester City and Fulham FC at The King Power Stadium on January 03, 2023 in Leicester, England. (Photo by Clive Mason/Getty Images) Clive Mason/Getty Images Brighton vann afar öruggan 1-4 útisigur er liðið sótti Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Fulham nauman 0-1 sigur gegn Leicester. Kaoro Mitoma kom Brighton yfir gegn Everton strax á 14. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Moises Caicedo og það reyndist eina mark fyrri hálfleiksins. Í upphafi síðari hálfleiks opnuðust þó allar flógáttir hjá heimamönnum og gestirnir gerðu út um leikinn á sex mínútna kafla. Evan Ferguson skoraði annað mark Brighton á 51. mínútu, Solly March breytti stöðunni í 0-3 á 54. mínútu og þremur mínútum síðar bætti Pascal Gross fjórða markinu við. Heimamenn klóruðu þó aðeins í bakkann þegar Demarai Gray minnkaði muninn með marki af vítapunktinum í uppbótartíma og niðurstaðan því 1-4 sigur Brighton sem situr nú í áttunda sæti deildarinnar með 27 stig eftir 17 leiki. Everton situr hins vegar í 16. sæti með 15 stig, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Þá skoraði Aleksandar Mitrovic eina mark leiksins er Fulham vann góðan 0-1 útisigur gegn Leicester. Fulham situr nú í sjöunda sæti deildarinnar með 28 stig eftir 18 leiki, jafn mörg og Liverpool sem hefur þó leikið einum leik minna. Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira
Kaoro Mitoma kom Brighton yfir gegn Everton strax á 14. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Moises Caicedo og það reyndist eina mark fyrri hálfleiksins. Í upphafi síðari hálfleiks opnuðust þó allar flógáttir hjá heimamönnum og gestirnir gerðu út um leikinn á sex mínútna kafla. Evan Ferguson skoraði annað mark Brighton á 51. mínútu, Solly March breytti stöðunni í 0-3 á 54. mínútu og þremur mínútum síðar bætti Pascal Gross fjórða markinu við. Heimamenn klóruðu þó aðeins í bakkann þegar Demarai Gray minnkaði muninn með marki af vítapunktinum í uppbótartíma og niðurstaðan því 1-4 sigur Brighton sem situr nú í áttunda sæti deildarinnar með 27 stig eftir 17 leiki. Everton situr hins vegar í 16. sæti með 15 stig, einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. Þá skoraði Aleksandar Mitrovic eina mark leiksins er Fulham vann góðan 0-1 útisigur gegn Leicester. Fulham situr nú í sjöunda sæti deildarinnar með 28 stig eftir 18 leiki, jafn mörg og Liverpool sem hefur þó leikið einum leik minna.
Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira