Vilja byggja völl í nafni Pelé á Breiðdalsvík Smári Jökull Jónsson skrifar 5. janúar 2023 07:01 Pele gæti fengið völl í sínu nafni á Breiðdalsvík. Vísir/Getty Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal hefur sent Knattspyrnusambandi Íslands bréf þar sem þeir lýsa yfir áhuga á byggður verði völlur á Breiðdalsvík í nafni brasilísku goðsagnarinnar Pele. Knattspyrnugoðsögnin Pelé lést í síðustu viku en þúsundir fylgdu honum síðasta spölinn þegar hann var borinn til grafar í borginni Santos í fyrradag. Í jarðarför Pelé sagði Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal greip þennan bolta frá Infantino á lofti og hefur nú sent bréf til Knattspyrnusambands Íslands þar sem þeir lýsa yfir áhuga á því að byggður verði völlur á Breiðdalsvík sem nefndur yrði eftir knattspyrnugoðsögninni. Austurfrétt greinir frá málinu í dag. Í bréfi ungmennafélagsins er sagt frá því að enginn knattspyrnuvöllur sé á Breiðdalsvík, ekki einu sinni sparkvöllur. Í frétt Austurfréttar segir auk þess að knattspyrna hafi lengi verið stunduð að Staðarborg í Breiðdal sem er sjö kílómetra fyrir innan þorpið. Í bréfi Hrafnkels Freysgoða kemur einnig fram að uppgangur sé á Breiðdalsvík, verið sé að byggja þar fjölda íbúðahúsa og að nemendum hafi fjölgað í grunnskólanum um þriðjung á milli ára. Hins vegar vanti alla aðstöðu til knattspyrnuiðkunar og því sé óskað eftir stuðningi frá KSÍ við framtakið. Andlát Pele Fjarðabyggð Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin Pelé lést í síðustu viku en þúsundir fylgdu honum síðasta spölinn þegar hann var borinn til grafar í borginni Santos í fyrradag. Í jarðarför Pelé sagði Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal greip þennan bolta frá Infantino á lofti og hefur nú sent bréf til Knattspyrnusambands Íslands þar sem þeir lýsa yfir áhuga á því að byggður verði völlur á Breiðdalsvík sem nefndur yrði eftir knattspyrnugoðsögninni. Austurfrétt greinir frá málinu í dag. Í bréfi ungmennafélagsins er sagt frá því að enginn knattspyrnuvöllur sé á Breiðdalsvík, ekki einu sinni sparkvöllur. Í frétt Austurfréttar segir auk þess að knattspyrna hafi lengi verið stunduð að Staðarborg í Breiðdal sem er sjö kílómetra fyrir innan þorpið. Í bréfi Hrafnkels Freysgoða kemur einnig fram að uppgangur sé á Breiðdalsvík, verið sé að byggja þar fjölda íbúðahúsa og að nemendum hafi fjölgað í grunnskólanum um þriðjung á milli ára. Hins vegar vanti alla aðstöðu til knattspyrnuiðkunar og því sé óskað eftir stuðningi frá KSÍ við framtakið.
Andlát Pele Fjarðabyggð Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn