Vilja byggja völl í nafni Pelé á Breiðdalsvík Smári Jökull Jónsson skrifar 5. janúar 2023 07:01 Pele gæti fengið völl í sínu nafni á Breiðdalsvík. Vísir/Getty Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal hefur sent Knattspyrnusambandi Íslands bréf þar sem þeir lýsa yfir áhuga á byggður verði völlur á Breiðdalsvík í nafni brasilísku goðsagnarinnar Pele. Knattspyrnugoðsögnin Pelé lést í síðustu viku en þúsundir fylgdu honum síðasta spölinn þegar hann var borinn til grafar í borginni Santos í fyrradag. Í jarðarför Pelé sagði Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal greip þennan bolta frá Infantino á lofti og hefur nú sent bréf til Knattspyrnusambands Íslands þar sem þeir lýsa yfir áhuga á því að byggður verði völlur á Breiðdalsvík sem nefndur yrði eftir knattspyrnugoðsögninni. Austurfrétt greinir frá málinu í dag. Í bréfi ungmennafélagsins er sagt frá því að enginn knattspyrnuvöllur sé á Breiðdalsvík, ekki einu sinni sparkvöllur. Í frétt Austurfréttar segir auk þess að knattspyrna hafi lengi verið stunduð að Staðarborg í Breiðdal sem er sjö kílómetra fyrir innan þorpið. Í bréfi Hrafnkels Freysgoða kemur einnig fram að uppgangur sé á Breiðdalsvík, verið sé að byggja þar fjölda íbúðahúsa og að nemendum hafi fjölgað í grunnskólanum um þriðjung á milli ára. Hins vegar vanti alla aðstöðu til knattspyrnuiðkunar og því sé óskað eftir stuðningi frá KSÍ við framtakið. Andlát Pele Fjarðabyggð Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin Pelé lést í síðustu viku en þúsundir fylgdu honum síðasta spölinn þegar hann var borinn til grafar í borginni Santos í fyrradag. Í jarðarför Pelé sagði Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal greip þennan bolta frá Infantino á lofti og hefur nú sent bréf til Knattspyrnusambands Íslands þar sem þeir lýsa yfir áhuga á því að byggður verði völlur á Breiðdalsvík sem nefndur yrði eftir knattspyrnugoðsögninni. Austurfrétt greinir frá málinu í dag. Í bréfi ungmennafélagsins er sagt frá því að enginn knattspyrnuvöllur sé á Breiðdalsvík, ekki einu sinni sparkvöllur. Í frétt Austurfréttar segir auk þess að knattspyrna hafi lengi verið stunduð að Staðarborg í Breiðdal sem er sjö kílómetra fyrir innan þorpið. Í bréfi Hrafnkels Freysgoða kemur einnig fram að uppgangur sé á Breiðdalsvík, verið sé að byggja þar fjölda íbúðahúsa og að nemendum hafi fjölgað í grunnskólanum um þriðjung á milli ára. Hins vegar vanti alla aðstöðu til knattspyrnuiðkunar og því sé óskað eftir stuðningi frá KSÍ við framtakið.
Andlát Pele Fjarðabyggð Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira