Fay Weldon er látin Atli Ísleifsson skrifar 5. janúar 2023 07:26 Fay Weldon er líklega þekktust fyrir bók sína frá árinu 1983, Ævi og ástir kvendjöfuls (e. The Life and Loves of a She-Devil). Getty Breski rithöfundurinn Fay Weldon er látin, 91 árs að aldri. Sonur hennar, Dan Weldon, staðfesti andlátið í samtali við blaðið Guardian í gær og segir hana hafa andast í gær. Weldon var þekkt fyrir bækur sínar, handrit að sjónvarpsþáttum, leikgerðir og smásögur um líf fólks í Bretlandi en höfundarferill hennar spannaði rúma fimm áratugi. Weldon er líklega þekktust fyrir bók sína frá árinu 1983, Ævi og ástir kvendjöfuls (e. The Life and Loves of a She-Devil). Kvikmynd sem byggði á bókinni var gerð upp úr bókinni árið 1989 og bar hún titilinn She-Devil. Leikkonurnar Meryl Streep og Roseanne Barr fóru með aðalhlutverk í myndinni. Bókin fjallaði um Ruth Patchett, konu í hefndarhug eftir að hún kemst að því að eiginmaður hennar stendur í framhjáhaldi. Áður hafði breska ríkissjónvarpið framleitt sjónvarpsþætti byggða á bókinni sem skartaði þeim Dennis Waterman, Patricia Hodge og Julie T Wallace í aðalhlutverkum. Fay Weldon - Family Announcement. It is with great sadness that we announce the death of Fay Weldon (CBE), author, essayist and playwright. She died peacefully this morning 4th January 2023. pic.twitter.com/1nsp4qHlHv— Georgina Capel Assoc (@GeorginaCapel) January 4, 2023 Weldon gaf úr rúmlega þrjátíu skáldsögur á ferli sínum, auk smásagnasafna, sjónvarpshandrita og greina. Hún fæddist í Bretlandi en ólst upp á Nýja-Sjálandi. Hún starfaði á sínum yngri árum á auglýsingastofu og gaf út sína fyrstu bók árið 1967. Hún átti eftir að verða vinna og verða tilnefnd til fjölda verðlauna á ferli sínum. Andlát Bókmenntir Bretland Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sonur hennar, Dan Weldon, staðfesti andlátið í samtali við blaðið Guardian í gær og segir hana hafa andast í gær. Weldon var þekkt fyrir bækur sínar, handrit að sjónvarpsþáttum, leikgerðir og smásögur um líf fólks í Bretlandi en höfundarferill hennar spannaði rúma fimm áratugi. Weldon er líklega þekktust fyrir bók sína frá árinu 1983, Ævi og ástir kvendjöfuls (e. The Life and Loves of a She-Devil). Kvikmynd sem byggði á bókinni var gerð upp úr bókinni árið 1989 og bar hún titilinn She-Devil. Leikkonurnar Meryl Streep og Roseanne Barr fóru með aðalhlutverk í myndinni. Bókin fjallaði um Ruth Patchett, konu í hefndarhug eftir að hún kemst að því að eiginmaður hennar stendur í framhjáhaldi. Áður hafði breska ríkissjónvarpið framleitt sjónvarpsþætti byggða á bókinni sem skartaði þeim Dennis Waterman, Patricia Hodge og Julie T Wallace í aðalhlutverkum. Fay Weldon - Family Announcement. It is with great sadness that we announce the death of Fay Weldon (CBE), author, essayist and playwright. She died peacefully this morning 4th January 2023. pic.twitter.com/1nsp4qHlHv— Georgina Capel Assoc (@GeorginaCapel) January 4, 2023 Weldon gaf úr rúmlega þrjátíu skáldsögur á ferli sínum, auk smásagnasafna, sjónvarpshandrita og greina. Hún fæddist í Bretlandi en ólst upp á Nýja-Sjálandi. Hún starfaði á sínum yngri árum á auglýsingastofu og gaf út sína fyrstu bók árið 1967. Hún átti eftir að verða vinna og verða tilnefnd til fjölda verðlauna á ferli sínum.
Andlát Bókmenntir Bretland Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira