Tólf hundruð eldri borgarar mættu á generalprufu Sigurður Orri Kristjánsson og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 5. janúar 2023 21:54 Guðrún Hrund Harðardóttir, víóluleikari. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófu göngu sína í kvöld en fjórir tónleikar fara fram þetta árið. Tónleikarnir hafa verið haldnir síðan árið 1972. Hefð hefur skapast fyrir því að bjóða eldri borgurum á generalprufu tónleikanna. Sigurður Orri Kristjánsson, fréttamaður okkar tók Guðrúnu Hrund Harðardóttur, víóluleikara tali í Hörpu í kvöld. Hvernig hafa æfingar gengið? „Æfingar hafa gengið stórvel, skemmtilegur þessi ungi stjórnandi, kemur með mjög ferska orku sem er vel við hæfi í byrjun árs, rífa okkur aðeins upp hérna,“ Mér var sagt að þið hefðuð verið með opna æfingu í dag? „Já, það var alveg dásamlegt. Það hefur skapast sú hefð að bjóða eldri borgurum á opna æfingu hjá okkur. Við tökum generalprufuna fyrir fullu húsi, ég held þau hafi verið tólf hundruð, dásamlegt fólk hérna í salnum og klöppuðu mikið. Þá komumst við í stemninguna,“ Aðspurð hvort mikil eftirvænting sé í hópnum segir Guðrún svo vera en tónleikahaldið sé svolítið maraþon. „En ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er þetta ekki allra skemmtilegasta tónlistin að æfa, ekki fyrir öll hljóðfæri,“ segir Guðrún og bætir því við að hlutverk víólu sé fremur lítið, þó séu tónleikarnir æðislegir. Viðtalið við Guðrúnu má sjá hér að ofan. Menning Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Fleiri fréttir Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Sigurður Orri Kristjánsson, fréttamaður okkar tók Guðrúnu Hrund Harðardóttur, víóluleikara tali í Hörpu í kvöld. Hvernig hafa æfingar gengið? „Æfingar hafa gengið stórvel, skemmtilegur þessi ungi stjórnandi, kemur með mjög ferska orku sem er vel við hæfi í byrjun árs, rífa okkur aðeins upp hérna,“ Mér var sagt að þið hefðuð verið með opna æfingu í dag? „Já, það var alveg dásamlegt. Það hefur skapast sú hefð að bjóða eldri borgurum á opna æfingu hjá okkur. Við tökum generalprufuna fyrir fullu húsi, ég held þau hafi verið tólf hundruð, dásamlegt fólk hérna í salnum og klöppuðu mikið. Þá komumst við í stemninguna,“ Aðspurð hvort mikil eftirvænting sé í hópnum segir Guðrún svo vera en tónleikahaldið sé svolítið maraþon. „En ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er þetta ekki allra skemmtilegasta tónlistin að æfa, ekki fyrir öll hljóðfæri,“ segir Guðrún og bætir því við að hlutverk víólu sé fremur lítið, þó séu tónleikarnir æðislegir. Viðtalið við Guðrúnu má sjá hér að ofan.
Menning Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Fleiri fréttir Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira