Goldman Sachs: Olíuverð yfir 100 Bandaríkjadali á árinu
Bandaríski fjárfestinganbankinn Goldman Sachs spáir því að heimsmarkaðsverð á tunnunni af hráolíu muni ná 105 Bandaríkjadölum á fjórða ársfjórðungi þessa árs. Sterkur vöxtur í eftirspurn, einkum frá Kína er helsta skýringin á hækkandi olíuverði á árinu.
Tengdar fréttir
Verð bensíns og dísilolíu helst hátt þrátt fyrir lægra hráolíuverð
Þrátt fyrir að heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi aðeins hækkað um 8,7 prósent það sem af er ári hefur verðhækkun á bæði á bensíni og dísilolíu um allan heim verið töluvert meiri.