Segist vera ákaflega stoltur af Söru og hvetur hana til dáða í Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 10:30 Sara Sigmundsdóttir og Nik Jordan bregða á leik fyrir myndavélina. Instagram/@mmtm.online Augu margra verða á Söru Sigmundsdóttur í dag þegar hún hefur keppni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara byrjar keppni í einstaklingskeppninni í dag en ætlar sér líka að keppa í liðakeppninni á laugardag og sunnudag. Nik Jordan hefur verið að hjálpa Söru í æfingarbúðum hennar í Dúbaí þar sem hún hefur eytt síðustu mánuðum við að koma sér í sitt allra besta form fyrir endurkomutímabil. Eftir að hafa misst af öllu 2021 tímabilinu vegna meiðsla áttu meiðsli einnig eftir að stríða henni í fyrra þar sem árangurinn var vel undir væntingum. Nik Jordan hvetur Söru áfram og sendir henni baráttukveðjur. „Tveir mánuðir að baki af maður á mann æfingum, mikilli vinnu, litlum lagfæringum, nóg af léttum skotum, hlátri og góðum mat,“ skrifar Nik Jordan á Momentum miðla sína. „Nú er komið að því að keyra þetta í gangi fyrir alvöru, hafa gaman og láta reyna á kerfið,“ skrifar Jordan. „Það eru bara nokkrir mánuðir í tímabilið og þetta er því gott próf á keppnisgólfinu. Við munum læra mikið af þessu og fara síðan aftur að teikniborðinu til að sjá til þess að við toppum á 2023 tímabilinu,“ skrifar Jordan. „Wodapalooza, við erum tilbúin fyrir þig. Ákaflega stoltur af þér Sara, töggur þinn, einbeiting og hugarfar á sér engan líka,“ skrifar Jordan og birtir með skemmtilegar myndir af þeim. View this post on Instagram A post shared by momentum by Nik Jordan (@mmtm.online) CrossFit Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Nik Jordan hefur verið að hjálpa Söru í æfingarbúðum hennar í Dúbaí þar sem hún hefur eytt síðustu mánuðum við að koma sér í sitt allra besta form fyrir endurkomutímabil. Eftir að hafa misst af öllu 2021 tímabilinu vegna meiðsla áttu meiðsli einnig eftir að stríða henni í fyrra þar sem árangurinn var vel undir væntingum. Nik Jordan hvetur Söru áfram og sendir henni baráttukveðjur. „Tveir mánuðir að baki af maður á mann æfingum, mikilli vinnu, litlum lagfæringum, nóg af léttum skotum, hlátri og góðum mat,“ skrifar Nik Jordan á Momentum miðla sína. „Nú er komið að því að keyra þetta í gangi fyrir alvöru, hafa gaman og láta reyna á kerfið,“ skrifar Jordan. „Það eru bara nokkrir mánuðir í tímabilið og þetta er því gott próf á keppnisgólfinu. Við munum læra mikið af þessu og fara síðan aftur að teikniborðinu til að sjá til þess að við toppum á 2023 tímabilinu,“ skrifar Jordan. „Wodapalooza, við erum tilbúin fyrir þig. Ákaflega stoltur af þér Sara, töggur þinn, einbeiting og hugarfar á sér engan líka,“ skrifar Jordan og birtir með skemmtilegar myndir af þeim. View this post on Instagram A post shared by momentum by Nik Jordan (@mmtm.online)
CrossFit Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti