Hildur vann til verðlauna á Critics‘ Choice Atli Ísleifsson skrifar 16. janúar 2023 08:40 Hildur var tilnefnd bæði fyrir tónlistina í Tár og Women Talking. Getty Hildur Guðnadóttir vann til verðlauna fyrir bestu tónlist í kvikmynd á Critics‘ Choice verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni Tár sem skartar Cate Blanchett í aðalhlutverki. Hildur var tilnefnd bæði fyrir tónlistina í myndinni Tár og myndinni Women Talking. Auk hennar voru Michael Giacchino (The Batman), Justin Hurwitz (Babylon), John Williams (The Fabelmans) og Alexandre Desplat (Guillermo del Toro’s Pinocchio) tilnefnd í flokknum. Kvikmyndin Everything Everywhere All at Once í leikstjórn þeirra Daniel Kwan og Daniel Scheinert vann til verðlauna sem besta kvikmyndin á hátíðinni. Þeir Kwan og Scheinert hlutu sömuleiðis verðlaun fyrir bestu leikstjórn, en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni. Blanchett hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir kvikmyndina Tár og Brendan Fraser sem besti karlleikari í aðalhlutverki fyrir myndina The Whale. Ke Huy Quan hlaut verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Everything Everywhere og Angela Bassett sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Black Panther: Wakanda Forever. Tónlist Hildur Guðnadóttir Hollywood Tengdar fréttir Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. 11. janúar 2023 06:24 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni Tár sem skartar Cate Blanchett í aðalhlutverki. Hildur var tilnefnd bæði fyrir tónlistina í myndinni Tár og myndinni Women Talking. Auk hennar voru Michael Giacchino (The Batman), Justin Hurwitz (Babylon), John Williams (The Fabelmans) og Alexandre Desplat (Guillermo del Toro’s Pinocchio) tilnefnd í flokknum. Kvikmyndin Everything Everywhere All at Once í leikstjórn þeirra Daniel Kwan og Daniel Scheinert vann til verðlauna sem besta kvikmyndin á hátíðinni. Þeir Kwan og Scheinert hlutu sömuleiðis verðlaun fyrir bestu leikstjórn, en alls hlaut myndin fimm verðlaun á hátíðinni. Blanchett hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir kvikmyndina Tár og Brendan Fraser sem besti karlleikari í aðalhlutverki fyrir myndina The Whale. Ke Huy Quan hlaut verðlaun sem besti leikari í aukahlutverki fyrir Everything Everywhere og Angela Bassett sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir Black Panther: Wakanda Forever.
Tónlist Hildur Guðnadóttir Hollywood Tengdar fréttir Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. 11. janúar 2023 06:24 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Tónlistin í Babylon þótti best Hildur Guðnadóttir var ekki meðal sigurvegara á Golden Globe verðlaunahátíðinni að þessu sinni en hún var tilnefnd fyrir tónlistina í myndinni Women Talking. Það var Justin Hurwitz sem tók verðlaunin heim, fyrir Babylon. 11. janúar 2023 06:24