Allir vildu hitta Anníe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir hafði nóg að gera í heimsókn sinni til Miami. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er risastórt nafn innan CrossFit heimsins sem er auðvitað fullkomlega eðlilegt enda búin að vera við toppinn í miklu meira en áratug og sú fyrsta til að verða tvisvar sinnum heimsmeistari í íþróttinni. Vinsældir Anníe sjást ekki síst þegar hún skipuleggur eða tekur þátt í viðburðum fyrir aðdáendur sína. Þar er þeim gefið tækifæri til að hitta hana, taka stutt spjall, fá eiginhandaráritanir og taka af sér mynd með Anníe. Á nýloknu Wodapalooza móti í Miami fengu aðdáendur Anníe að drekka aðeins í sig jákvæðni hennar og gleði, einn á eina. Anníe Mist varð í öðru sæti í liðakeppni á mótinu þar sem hún keppti við hlið vinkonu sinnar Katrínar Tönu Davíðsdóttur og bandaríska undrabarnsins Mal O´Brien. Á þessu móti er líka mikið um að vera fyrir utan keppnina en þetta er tækifæri fyrir CrossFit heiminn til að hittast og besta CrossFit fólkið er því líka upptekið fyrir utan keppnuisgólfið. Anníe Mist er gott dæmi um það. Einn styrktaraðili hennar, Yerbaé, fékk Anníe til trekkja að hjá sér og það er óhætt að segja að íslenska CrossFit goðsögnin hafi gert það. Yerbaé setti líka inn nokkrar myndir og myndbönd af viðburðinum og hrósaði Anníe fyrir almennilegheit og hvatningu til allra þeirra sem fengu að hitta hana í persónu. Í færslu á samfélagsmiðlum sínum bendir Yerbaé á það að það þjálfi upp 53 vöðva í andlitinu að brosa og að þeir hafi fengið góða þjálfun þennan dag. Hér fyrir neðan má sjá Anníe í essinu sínu með aðdáendum. View this post on Instagram A post shared by Yerbae (@drinkyerbae) CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Vinsældir Anníe sjást ekki síst þegar hún skipuleggur eða tekur þátt í viðburðum fyrir aðdáendur sína. Þar er þeim gefið tækifæri til að hitta hana, taka stutt spjall, fá eiginhandaráritanir og taka af sér mynd með Anníe. Á nýloknu Wodapalooza móti í Miami fengu aðdáendur Anníe að drekka aðeins í sig jákvæðni hennar og gleði, einn á eina. Anníe Mist varð í öðru sæti í liðakeppni á mótinu þar sem hún keppti við hlið vinkonu sinnar Katrínar Tönu Davíðsdóttur og bandaríska undrabarnsins Mal O´Brien. Á þessu móti er líka mikið um að vera fyrir utan keppnina en þetta er tækifæri fyrir CrossFit heiminn til að hittast og besta CrossFit fólkið er því líka upptekið fyrir utan keppnuisgólfið. Anníe Mist er gott dæmi um það. Einn styrktaraðili hennar, Yerbaé, fékk Anníe til trekkja að hjá sér og það er óhætt að segja að íslenska CrossFit goðsögnin hafi gert það. Yerbaé setti líka inn nokkrar myndir og myndbönd af viðburðinum og hrósaði Anníe fyrir almennilegheit og hvatningu til allra þeirra sem fengu að hitta hana í persónu. Í færslu á samfélagsmiðlum sínum bendir Yerbaé á það að það þjálfi upp 53 vöðva í andlitinu að brosa og að þeir hafi fengið góða þjálfun þennan dag. Hér fyrir neðan má sjá Anníe í essinu sínu með aðdáendum. View this post on Instagram A post shared by Yerbae (@drinkyerbae)
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira