Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. janúar 2023 14:44 Ísleifur Þórhallsson hátíðarstjóri Iceland airwaves setti hátíðina venju samkvæmt á hjúkrunarheimilinu Grund. Vísir/Vilhelm Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. Iceland Airwaves fór fram í fyrsta sinn síðan 2019 í nóvember síðastliðnum. Uppselt var á hátíðina og fékk hátíðin fimm stjörnu dóma hjá fulltrúum NME og The Independent auk fjögurra stjarna frá blaðamanna Rolling Stone. Tilnefningar fyrir bestu hátíðina fóru fram í opinni kosningu og voru vinningshafar svo valdir af fagráði úr tólistargeiranum. Sindri Ástmarsson bókunarstjóri tók við verðlaununum fyrir hönd Iceland Airwaves á Eurosonic Noorderslag. Tónlistarkonan Árný Margrét kom fram á viðburðinum. Meðal annarra verðlaunahafa má nefna að Roskilde Festival í Danmörku var valin besta stóra hátíð ársins, Hellfest í Frakklandi fékk verðlaun fyrir bestu dagskrá og Superbloom í Þýskalandi var valinn nýliði ársins. Airwaves Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Dagbók Bents: Reykjavík er partýborg hvort sem það er Airwaves eða ekki Þetta er fullkominn staður fyrir lítið hryðjuverk. Landsbankinn Austurstræti meikar miklu meira sens sem listarými en banki. 6. nóvember 2022 15:53 Fólkið á Airwaves: Urðu ástfangnir af Júníusi Meyvant og fá tónlistina nú beint í æð Tveir norskir tónlistarmenn sem fundu Júníus Meyvant fyrst á Spotify eru komnir á Iceland Airwaves og fá loksins að sjá hann spila í beinni. 3. nóvember 2022 22:00 Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Iceland Airwaves fór fram í fyrsta sinn síðan 2019 í nóvember síðastliðnum. Uppselt var á hátíðina og fékk hátíðin fimm stjörnu dóma hjá fulltrúum NME og The Independent auk fjögurra stjarna frá blaðamanna Rolling Stone. Tilnefningar fyrir bestu hátíðina fóru fram í opinni kosningu og voru vinningshafar svo valdir af fagráði úr tólistargeiranum. Sindri Ástmarsson bókunarstjóri tók við verðlaununum fyrir hönd Iceland Airwaves á Eurosonic Noorderslag. Tónlistarkonan Árný Margrét kom fram á viðburðinum. Meðal annarra verðlaunahafa má nefna að Roskilde Festival í Danmörku var valin besta stóra hátíð ársins, Hellfest í Frakklandi fékk verðlaun fyrir bestu dagskrá og Superbloom í Þýskalandi var valinn nýliði ársins.
Airwaves Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Dagbók Bents: Reykjavík er partýborg hvort sem það er Airwaves eða ekki Þetta er fullkominn staður fyrir lítið hryðjuverk. Landsbankinn Austurstræti meikar miklu meira sens sem listarými en banki. 6. nóvember 2022 15:53 Fólkið á Airwaves: Urðu ástfangnir af Júníusi Meyvant og fá tónlistina nú beint í æð Tveir norskir tónlistarmenn sem fundu Júníus Meyvant fyrst á Spotify eru komnir á Iceland Airwaves og fá loksins að sjá hann spila í beinni. 3. nóvember 2022 22:00 Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Dagbók Bents: Reykjavík er partýborg hvort sem það er Airwaves eða ekki Þetta er fullkominn staður fyrir lítið hryðjuverk. Landsbankinn Austurstræti meikar miklu meira sens sem listarými en banki. 6. nóvember 2022 15:53
Fólkið á Airwaves: Urðu ástfangnir af Júníusi Meyvant og fá tónlistina nú beint í æð Tveir norskir tónlistarmenn sem fundu Júníus Meyvant fyrst á Spotify eru komnir á Iceland Airwaves og fá loksins að sjá hann spila í beinni. 3. nóvember 2022 22:00
Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01