Myndavélar í hjálmum Formúlu eitt ökumanna á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 13:00 Hollendingurinn Max Verstappen hefur orðið heimsmeistari í formúlu eitt undanfarin tvö tímabil. Getty/Mark Thompson Sjónvarpsáhorfendur fá að sjá formúlu eitt keppnisbrautirnar með augum ökumannanna á komandi keppnistímabili. Alþjóðaakstursíþróttasambandið, FIA, hefur nú formlega samþykkt að leyfa myndavélar í hjálmum allra ökumannanna sem taka þátt í formúlu eitt á 2023 tímabilinu. GOOD NEWS: The FIA has officially approved the helmet cam for all 20 F1 drivers to use at every race this upcoming season pic.twitter.com/4oSEY4bLyo— Joe Pompliano (@JoePompliano) January 23, 2023 Myndavélin er öflug en hún er samt pínulítil, bara átta millimetrar í þvermál og vegur aðeins 1,43 gramm. Ökumennirnir finna því engan mun. Með þessari myndavél fá sjónvarpsstöðvarnar tækifæri til að sjá brautina frá sjónarhorni ökumannanna sjálfra eins og í hvaða átt þeir eru að horfa. Þetta gefur líka tækifæri til að sjá atvik í brautinni með öðrum hætti. Alls fara fram 23 keppnir í tuttugu löndum á komandi keppnistímabili í formúlu eitt en þær fara fram í fimm heimsálfum og keppendur þurfa að ferðast í 240 klukkutíma á milli keppnisstaða. Keppnisliðin mun ferðast 120 þúsund kílómetra og flytja með sér dót sem vegur alls fimmtán hundruð tonn. Hér fyrir neðan má sjá öll ferðalögin sem bíða formúlu eitt liðunum. The 2023 Formula 1 calendar is insane: 23 races 20 countries 5 continents 240 hours of flightsTeams will travel 75,000 miles & transport 1,500 tons of equipment.This makes it a logistical nightmare, so here's a breakdown of how Formula 1 pulls it off.THREAD pic.twitter.com/ayv1lwZ7jA— Joe Pompliano (@JoePompliano) January 21, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Alþjóðaakstursíþróttasambandið, FIA, hefur nú formlega samþykkt að leyfa myndavélar í hjálmum allra ökumannanna sem taka þátt í formúlu eitt á 2023 tímabilinu. GOOD NEWS: The FIA has officially approved the helmet cam for all 20 F1 drivers to use at every race this upcoming season pic.twitter.com/4oSEY4bLyo— Joe Pompliano (@JoePompliano) January 23, 2023 Myndavélin er öflug en hún er samt pínulítil, bara átta millimetrar í þvermál og vegur aðeins 1,43 gramm. Ökumennirnir finna því engan mun. Með þessari myndavél fá sjónvarpsstöðvarnar tækifæri til að sjá brautina frá sjónarhorni ökumannanna sjálfra eins og í hvaða átt þeir eru að horfa. Þetta gefur líka tækifæri til að sjá atvik í brautinni með öðrum hætti. Alls fara fram 23 keppnir í tuttugu löndum á komandi keppnistímabili í formúlu eitt en þær fara fram í fimm heimsálfum og keppendur þurfa að ferðast í 240 klukkutíma á milli keppnisstaða. Keppnisliðin mun ferðast 120 þúsund kílómetra og flytja með sér dót sem vegur alls fimmtán hundruð tonn. Hér fyrir neðan má sjá öll ferðalögin sem bíða formúlu eitt liðunum. The 2023 Formula 1 calendar is insane: 23 races 20 countries 5 continents 240 hours of flightsTeams will travel 75,000 miles & transport 1,500 tons of equipment.This makes it a logistical nightmare, so here's a breakdown of how Formula 1 pulls it off.THREAD pic.twitter.com/ayv1lwZ7jA— Joe Pompliano (@JoePompliano) January 21, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira