Tottenham að ræna Danjuma af Everton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 19:15 Arnaut Danjuma var svo gott sem genginn í raðir Everton en virðist nú hafa snúist hugur. Silvestre Szpylma/Quality Sport Images/Getty Images Þrátt fyrir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Everton síðastliðin laugardag virðist hollenski kantmaðurinn Arnaut Danjuma ætla að enda í herbúðum Tottenham. Danjuma var búinn að taka ákvörðun um að ganga í raðir Everton á láni frá Villarreal. Í gær bárust fréttir af því að samningurinn yrði undirritaður í dag, þrátt fyrir að Frank Lampard hafi verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins. Þá höfðu einnig borist boð frá öðrum félögum í Danjuma. Hann hafði hins vegar sjálfur tekið þá ákvörðun að ganga í raðir Everton. Danjuma sagðist vita vel hversu slæm staða Everton er í ensku úrvalsdeildinni, en var tilbúinn að taka þeirri áskorun. Hollendingnum virðist þó hafa snúist hugur og hann er nú sagður á leið til Lundúna frá Liverpool þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Tottenham í kvöld. Tottenham have offered loan deal for Danjuma, also discussing buy option clause — Spurs feel they can get it done and hijack the deal after Everton agreement. 🚨⚪️ #THFCDanjuma, travelling to London — after medical and media done with Everton on Saturday/Sunday. pic.twitter.com/C2PnIlGZHo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2023 Eftir tvö ár í herbúðum Bournemouth gekk Danjuma í raðir Villarreal þar sem hann hefur verið síðan árið 2021. Hann hefur leikið 33 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 12 mörk. Þá á þessi 25 ára gamli vængmaður að baki sex leiki fyrir hollenska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira
Danjuma var búinn að taka ákvörðun um að ganga í raðir Everton á láni frá Villarreal. Í gær bárust fréttir af því að samningurinn yrði undirritaður í dag, þrátt fyrir að Frank Lampard hafi verið rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins. Þá höfðu einnig borist boð frá öðrum félögum í Danjuma. Hann hafði hins vegar sjálfur tekið þá ákvörðun að ganga í raðir Everton. Danjuma sagðist vita vel hversu slæm staða Everton er í ensku úrvalsdeildinni, en var tilbúinn að taka þeirri áskorun. Hollendingnum virðist þó hafa snúist hugur og hann er nú sagður á leið til Lundúna frá Liverpool þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Tottenham í kvöld. Tottenham have offered loan deal for Danjuma, also discussing buy option clause — Spurs feel they can get it done and hijack the deal after Everton agreement. 🚨⚪️ #THFCDanjuma, travelling to London — after medical and media done with Everton on Saturday/Sunday. pic.twitter.com/C2PnIlGZHo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2023 Eftir tvö ár í herbúðum Bournemouth gekk Danjuma í raðir Villarreal þar sem hann hefur verið síðan árið 2021. Hann hefur leikið 33 deildarleiki fyrir félagið og skorað í þeim 12 mörk. Þá á þessi 25 ára gamli vængmaður að baki sex leiki fyrir hollenska landsliðið þar sem hann hefur skorað tvö mörk.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sjá meira