Kanónur raftónlistar sameinast í Reykjavík Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. janúar 2023 16:31 Tónlistarmaðurinn umru spilar á Prikinu annað kvöld en hann hefur meðal annars unnið með tónlistarkonunni Charli XCX. Instagram @umru Öllu verður til tjaldað á Prikinu annað kvöld þar sem viðburðurinn Super Soaker verður haldinn í samvinnu við listasamlagið Post-dreifingu. Er um að ræða tvíþætta tónlistarveislu en fyrra kvöldið fer fram á Prikinu á morgun og það síðara í kjallaranum á 12 Tónum laugardagskvöldið 28. janúar. Raftónlist og pólskur matur Fjölbreyttur hópur listamanna kemur fram á Super Soaker, sem sérhæfa sig í raftónlist og hvers kyns afbrigðum hennar. Einnig verður sérstakt pólskt matar POP-up á efri hæð Priksins í höndum matarlista-hópsins BABCIA, sem þær Kosmonatka og Pola Sutryk fara fyrir. Af tónlistarfólkii ber að nefna BART, SODDILL, og RONJA, en þá einna helst tónlistarmanninn UMRU. Það verður mikið um að vera annað kvöld á Prikinu.Kosmonatka Vann með Charli XCX „UMRU kom eins og stormsveipur inn á plötusnúða og raftónlistarskapara senuna, en hann var aðeins 17 ára þegar hann kom að plötunni POP 2 með tónlistarkonunni Charli XCX. Hann hefur einnig unnið með Yung Kayo og Tommy Cash. UMRU er hreinn hvalreki fyrir unnendur raftónlistar og framúrstefnu popptónlistar,“ segir í fréttatilkynningu. Pussy Riot meðlimur með sóló verkefni Á laugardagskvöldinu verður einnig mikið um að vera en tónlistarkonan og Pussy Riot meðlimurinn Diana er í hópi tónlistarfólks sem kemur fram þá. Diana hefur verið virkur meðlimur Pussy Riot í mörg ár og kom nýlega fram á tveimur tónleikum með sveitinni hér á Íslandi sem var hluti af mótmæla tónleikaferðalagi þeirra, Riot Days. Á laugardag mun hún svo koma fram undir sólóverkefni sínu, Rosemary Loves a Blackberry, í fyrsta sinn í Reykjavík. Auk hennar koma fram MC Myasnoi, Flaaryr og Knackered. 28. janúar verður viðburðurinn haldinn á 12 tónum.Kosmonatka Post-dreifing, sem stendur á bak við Super Soaker, er listasamlag sem kemur að útgáfu og ýmsum viðburðum og hefur vakið athygli undanfarin ár hér í Reykjavík. „Þau misstu nýlega rýmið sitt í Skerjafirði sem borgin hafði skaffað þeim, vegna kvartana frá nábúum, og var það mjög umdeild ákvörðun að úthýsa þeim. Furðulegt í samhengi við að nýlega endurnýjar borgin ekki samstarf sitt við FÚSK, sjálfbæra listamenn sem höfðu komið sér fyrir í Gufunesi og héldu þar gríðarlegt magn af frábærum viðburðum,“ segir Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, eigandi Priksins. Tónlist Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vilja vekja athygli á því að rusl er gull RUSL Fest er lista- og hönnunarhátíð sem haldin verður dagana 27. júní - 2. júlí næstkomandi í Gufunesi, nýju hverfi skapandi greina í Reykjavík. Blaðamaður hafði samband við Narfa, einn af forsvarsmönnum hátíðarinnar, og fékk að heyra nánar frá ferlinu á bak við RUSL Fest. 14. júní 2022 12:30 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Raftónlist og pólskur matur Fjölbreyttur hópur listamanna kemur fram á Super Soaker, sem sérhæfa sig í raftónlist og hvers kyns afbrigðum hennar. Einnig verður sérstakt pólskt matar POP-up á efri hæð Priksins í höndum matarlista-hópsins BABCIA, sem þær Kosmonatka og Pola Sutryk fara fyrir. Af tónlistarfólkii ber að nefna BART, SODDILL, og RONJA, en þá einna helst tónlistarmanninn UMRU. Það verður mikið um að vera annað kvöld á Prikinu.Kosmonatka Vann með Charli XCX „UMRU kom eins og stormsveipur inn á plötusnúða og raftónlistarskapara senuna, en hann var aðeins 17 ára þegar hann kom að plötunni POP 2 með tónlistarkonunni Charli XCX. Hann hefur einnig unnið með Yung Kayo og Tommy Cash. UMRU er hreinn hvalreki fyrir unnendur raftónlistar og framúrstefnu popptónlistar,“ segir í fréttatilkynningu. Pussy Riot meðlimur með sóló verkefni Á laugardagskvöldinu verður einnig mikið um að vera en tónlistarkonan og Pussy Riot meðlimurinn Diana er í hópi tónlistarfólks sem kemur fram þá. Diana hefur verið virkur meðlimur Pussy Riot í mörg ár og kom nýlega fram á tveimur tónleikum með sveitinni hér á Íslandi sem var hluti af mótmæla tónleikaferðalagi þeirra, Riot Days. Á laugardag mun hún svo koma fram undir sólóverkefni sínu, Rosemary Loves a Blackberry, í fyrsta sinn í Reykjavík. Auk hennar koma fram MC Myasnoi, Flaaryr og Knackered. 28. janúar verður viðburðurinn haldinn á 12 tónum.Kosmonatka Post-dreifing, sem stendur á bak við Super Soaker, er listasamlag sem kemur að útgáfu og ýmsum viðburðum og hefur vakið athygli undanfarin ár hér í Reykjavík. „Þau misstu nýlega rýmið sitt í Skerjafirði sem borgin hafði skaffað þeim, vegna kvartana frá nábúum, og var það mjög umdeild ákvörðun að úthýsa þeim. Furðulegt í samhengi við að nýlega endurnýjar borgin ekki samstarf sitt við FÚSK, sjálfbæra listamenn sem höfðu komið sér fyrir í Gufunesi og héldu þar gríðarlegt magn af frábærum viðburðum,“ segir Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, eigandi Priksins.
Tónlist Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Vilja vekja athygli á því að rusl er gull RUSL Fest er lista- og hönnunarhátíð sem haldin verður dagana 27. júní - 2. júlí næstkomandi í Gufunesi, nýju hverfi skapandi greina í Reykjavík. Blaðamaður hafði samband við Narfa, einn af forsvarsmönnum hátíðarinnar, og fékk að heyra nánar frá ferlinu á bak við RUSL Fest. 14. júní 2022 12:30 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Vilja vekja athygli á því að rusl er gull RUSL Fest er lista- og hönnunarhátíð sem haldin verður dagana 27. júní - 2. júlí næstkomandi í Gufunesi, nýju hverfi skapandi greina í Reykjavík. Blaðamaður hafði samband við Narfa, einn af forsvarsmönnum hátíðarinnar, og fékk að heyra nánar frá ferlinu á bak við RUSL Fest. 14. júní 2022 12:30