Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2023 20:33 Þetta eru keppendurnir sem mæta til leiks í Söngvakeppnina. Baldur Kristjáns Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. Söngvakeppnin fer fram í Gufunesi og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar keppninnar í ár verða Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vísir greindi frá nöfnum flytjenda í vikunni, sem hafði verið lekið. Ríkisútvarpið hefur nú birt endanlega lista af flytjendum og auk laganna sem flutt verða í keppninni. Hægt er að hlusta á lögin á Söngvakeppnin.is Þessi mæta til leiks í fyrri undanúrslitum 18. febrúar: Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir Þessi mæta til leiks á síðara undanúrslitakvöldi 25. febrúar: Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Baldur Kristjáns Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54 Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Sjá meira
Söngvakeppnin fer fram í Gufunesi og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar keppninnar í ár verða Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vísir greindi frá nöfnum flytjenda í vikunni, sem hafði verið lekið. Ríkisútvarpið hefur nú birt endanlega lista af flytjendum og auk laganna sem flutt verða í keppninni. Hægt er að hlusta á lögin á Söngvakeppnin.is Þessi mæta til leiks í fyrri undanúrslitum 18. febrúar: Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir Þessi mæta til leiks á síðara undanúrslitakvöldi 25. febrúar: Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Baldur Kristjáns
Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir
Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong
Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54 Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Sjá meira
Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54
Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28