Þetta eru lögin í Söngvakeppninni Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2023 20:33 Þetta eru keppendurnir sem mæta til leiks í Söngvakeppnina. Baldur Kristjáns Ríkissjónvarpið hefur nú formlega kynnt lög og flytjendur sem keppa í Söngvakeppninni. Meðal flytjenda er hljómsveitin Celebs, Langi Seli og skuggarnir og Kjalar. Söngvakeppnin fer fram í Gufunesi og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar keppninnar í ár verða Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vísir greindi frá nöfnum flytjenda í vikunni, sem hafði verið lekið. Ríkisútvarpið hefur nú birt endanlega lista af flytjendum og auk laganna sem flutt verða í keppninni. Hægt er að hlusta á lögin á Söngvakeppnin.is Þessi mæta til leiks í fyrri undanúrslitum 18. febrúar: Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir Þessi mæta til leiks á síðara undanúrslitakvöldi 25. febrúar: Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Baldur Kristjáns Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54 Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Söngvakeppnin fer fram í Gufunesi og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar keppninnar í ár verða Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Vísir greindi frá nöfnum flytjenda í vikunni, sem hafði verið lekið. Ríkisútvarpið hefur nú birt endanlega lista af flytjendum og auk laganna sem flutt verða í keppninni. Hægt er að hlusta á lögin á Söngvakeppnin.is Þessi mæta til leiks í fyrri undanúrslitum 18. febrúar: Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir Þessi mæta til leiks á síðara undanúrslitakvöldi 25. febrúar: Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong Kynnar keppninnar í ár verða þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigurður Þorri Gunnarsson og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Baldur Kristjáns
Stundum Snýst Heimurinn Gegn Þér / Sometimes the World´s Against You Flytjandi: BRAGI Lag: Bragi Bergsson, Joy Deb, Rasmus Palmgren og Aniela Eklund Glötuð ást / Loose this dream Flytjandi: MÓA Lag: Móeiður Júníusdóttir Þora / Brave Face Flytjandi: Benedikt Lag: Benedikt Gylfason og Hildur Kristín Stefánsdóttir Dómsdags Dans / Doomsday Dancing Flytjandi: Celebs Lag og texti: Celebs Lifandi inni í mér / Power Flytjandi: Diljá Lag og texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir
Óbyggðir / Terrified Flytjandi: Kristín Sesselja Lag: Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tiril Beisland og Vetle Sigmundstad OK Flytjandi: Langi Seli og Skuggarnir Lag: Langi Seli, Jón Skuggi og Erik Qvick Ég styð þína braut / Together we grow Flytjendur: Silja Rós & Kjalar Lag: Silja Rós og Rasmus Olsen Betri Maður / Impossible Flytjandi: Úlfar Lag: Rob Price og Úlfar Viktor Björnsson Gleyma þér og dansa / Dancing Lonely Flytjandi: Sigga Ózk Lag: Klara Elias, Alma Goodman, David Mørup og James Gladius Wong
Eurovision Ríkisútvarpið Tónlist Tengdar fréttir Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54 Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Veit ekki hvernig lekann bar að Nöfnum allra flytjenda í Söngvakeppninnar á RÚV var lekið fyrr í dag. Framkvæmdastjóri kveðst ekki vita hvernig lekann bar að. Til stendur að kynna lögin á morgun. 27. janúar 2023 17:54
Seinni fimm flytjendum Söngvakeppninnar lekið Twitter-notandinn Crystal Ball ESC, sem farið hefur mikinn undanfarnar vikur og birt upplýsingar um keppendur í undankeppnum ýmissa þátttökuþjóða Eurovision, birti lista þátttakenda í Söngvakeppninni á síðu sinni í dag. Fullyrt er að um sé að ræða þau tíu atriði sem bítast um farseðilinn fyrir Íslands hönd í Eurovision. 27. janúar 2023 16:28