Aðeins fjórir keppendur eftir: „Maður er svo hræddur“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. febrúar 2023 10:47 Saga Matthildur, Kjalar, Bía og Símon Grétar keppast um að verða næsta Idolstjarna Íslands. Stöð 2 „Ég held ég sé bara ekki búinn að fatta það að það er fullt af fólki heima í sófa að horfa,“ segir Idol keppandinn Kjalar, sem er einn af þeim fjórum keppendum sem eftir standa í Idol. Kjalar, Saga Matthildur, Bía og Símon Grétar eru þeir fjórir keppendur sem eftir eru. Það styttist óðum í það að ný Idol stjarna verði krýnd og er spennan orðin áþreifanleg. Eins og flestir ættu að vera farnir að þekkja eru föstudagar Idol dagar. Gústi B ræddi því við þau Kjalar, Sögu Matthildi og Bíu og tók púlsinn á þeim fyrir kvöldið, en Símon Grétar var fjarri góðu gamni. „Maður er stressaður af því að maður vill gera vel“ Þó svo að Kjalar og Saga Matthildur segist ekki gera sér fyllilega grein fyrir því hve margir séu í raun heima í stofu að horfa á þau syngja í hverri viku, finna þau vissulega öll fyrir pressu. Í svona keppni getur pressan þó unnið með keppendum. „Ef ég er rólegur uppi á sviði, ekkert stress og engin pressa, þá næ ég ekki að lifa mig inn í atriðið,“ segir Kjalar og Bía tekur undir. „Þá er eins og þetta skipti mann minna máli. Maður er stressaður af því að maður vill gera vel,“ segir hún. Stressið kemur þó ekki endilega áður en þau stíga á svið eða á meðan á flutningnum stendur, heldur getur það einnig komið eftir á. STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON „Ég lenti í því fyrir tveimur vikum að ég var ekkert stressaður áður en ég fór upp á svið eða á sviðinu. Svo eftir á, þá var ég bara í stresskasti restina af kvöldinu,“ segir Kjalar. „Maður er svo hræddur. Maður er annað hvort að fara heim eða þá að kveðja einhvern. Það er svo leiðinlegt,“ segir Bía. Í síðustu viku kvaddi hópurinn Guðjón Smára, en hann og Bía voru orðnir nánir vinir. Langar að kaupa sér hund fyrir verðlaunaféð Sá keppandi sem vinnur Idolið hlýtur meðal annars tvær milljónir í verðlaun. Gústi B spyr keppendur hvað þeir myndu eyða peningnum í. „Ætli ég myndi ekki kaupa mér bíl,“ segir Kjalar. „Ég þarf að kaupa mér stærri íbúð,“ segir Saga sem er ófrísk af sínu fyrsta barni. „En mig langar ógeðslega mikið í fleiri hunda.“ „Ég held ég myndi henda mér til Ítalíu með kærastanum mínum. Einhverja svona rómó ferð, bara við tvö,“ segir Bía sem áttar sig svo á því að nýkrýnd Idol stjarna mun líklega eiga lítinn tíma aflögu fyrir slíka ferð á næstunni. Í kvöld munu keppendurnir fjórir stíga á stokk í Idolhöllinni. Í þetta skiptið mun hver keppandi flytja tvö lög, eitt íslenskt og eitt gamalt. Eins og fyrri kvöld eru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Síðustu vikur hafa verið slegin met í símakosningu og er orðið ljóst að hvert atkvæði getur skipt máli. Hér fyrir neðan má hlusta á Veilsuna með Gústa B í heild sinni. Viðtalið við Idol keppendur hefst á mínútu 01:07:33. Idol Bíó og sjónvarp Tónlist FM957 Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja á morgun Nú styttist óðum í að ný Idolstjarna Íslands verði krýnd en aðeins fjórir keppendur standa eftir; Saga Matthildur, Kjalar, Bía og Símon Grétar. 2. febrúar 2023 10:28 Myndaveisla: Spennan magnast og aðeins fjögur standa eftir Það var rafmagnað andrúmsloftið í Idol höllinni á föstudagskvöld. Guðjón Smári kvaddi keppnina eftir að keppendurnir fimm höfðu lokið flutningi sínum. 31. janúar 2023 12:30 „Þetta er náttúrulega bara rugl“ Hinn 24 ára gamli Guðjón Smári kvaddi Idol keppnina á föstudag. Hann heillaði dómara og áhorfendur strax frá fyrstu prufu. 30. janúar 2023 13:31 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
Kjalar, Saga Matthildur, Bía og Símon Grétar eru þeir fjórir keppendur sem eftir eru. Það styttist óðum í það að ný Idol stjarna verði krýnd og er spennan orðin áþreifanleg. Eins og flestir ættu að vera farnir að þekkja eru föstudagar Idol dagar. Gústi B ræddi því við þau Kjalar, Sögu Matthildi og Bíu og tók púlsinn á þeim fyrir kvöldið, en Símon Grétar var fjarri góðu gamni. „Maður er stressaður af því að maður vill gera vel“ Þó svo að Kjalar og Saga Matthildur segist ekki gera sér fyllilega grein fyrir því hve margir séu í raun heima í stofu að horfa á þau syngja í hverri viku, finna þau vissulega öll fyrir pressu. Í svona keppni getur pressan þó unnið með keppendum. „Ef ég er rólegur uppi á sviði, ekkert stress og engin pressa, þá næ ég ekki að lifa mig inn í atriðið,“ segir Kjalar og Bía tekur undir. „Þá er eins og þetta skipti mann minna máli. Maður er stressaður af því að maður vill gera vel,“ segir hún. Stressið kemur þó ekki endilega áður en þau stíga á svið eða á meðan á flutningnum stendur, heldur getur það einnig komið eftir á. STÖÐ 2/GOTTSKÁLK DAÐI BERNHÖFT REYNISSON „Ég lenti í því fyrir tveimur vikum að ég var ekkert stressaður áður en ég fór upp á svið eða á sviðinu. Svo eftir á, þá var ég bara í stresskasti restina af kvöldinu,“ segir Kjalar. „Maður er svo hræddur. Maður er annað hvort að fara heim eða þá að kveðja einhvern. Það er svo leiðinlegt,“ segir Bía. Í síðustu viku kvaddi hópurinn Guðjón Smára, en hann og Bía voru orðnir nánir vinir. Langar að kaupa sér hund fyrir verðlaunaféð Sá keppandi sem vinnur Idolið hlýtur meðal annars tvær milljónir í verðlaun. Gústi B spyr keppendur hvað þeir myndu eyða peningnum í. „Ætli ég myndi ekki kaupa mér bíl,“ segir Kjalar. „Ég þarf að kaupa mér stærri íbúð,“ segir Saga sem er ófrísk af sínu fyrsta barni. „En mig langar ógeðslega mikið í fleiri hunda.“ „Ég held ég myndi henda mér til Ítalíu með kærastanum mínum. Einhverja svona rómó ferð, bara við tvö,“ segir Bía sem áttar sig svo á því að nýkrýnd Idol stjarna mun líklega eiga lítinn tíma aflögu fyrir slíka ferð á næstunni. Í kvöld munu keppendurnir fjórir stíga á stokk í Idolhöllinni. Í þetta skiptið mun hver keppandi flytja tvö lög, eitt íslenskt og eitt gamalt. Eins og fyrri kvöld eru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Síðustu vikur hafa verið slegin met í símakosningu og er orðið ljóst að hvert atkvæði getur skipt máli. Hér fyrir neðan má hlusta á Veilsuna með Gústa B í heild sinni. Viðtalið við Idol keppendur hefst á mínútu 01:07:33.
Idol Bíó og sjónvarp Tónlist FM957 Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja á morgun Nú styttist óðum í að ný Idolstjarna Íslands verði krýnd en aðeins fjórir keppendur standa eftir; Saga Matthildur, Kjalar, Bía og Símon Grétar. 2. febrúar 2023 10:28 Myndaveisla: Spennan magnast og aðeins fjögur standa eftir Það var rafmagnað andrúmsloftið í Idol höllinni á föstudagskvöld. Guðjón Smári kvaddi keppnina eftir að keppendurnir fimm höfðu lokið flutningi sínum. 31. janúar 2023 12:30 „Þetta er náttúrulega bara rugl“ Hinn 24 ára gamli Guðjón Smári kvaddi Idol keppnina á föstudag. Hann heillaði dómara og áhorfendur strax frá fyrstu prufu. 30. janúar 2023 13:31 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fleiri fréttir Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Sjá meira
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja á morgun Nú styttist óðum í að ný Idolstjarna Íslands verði krýnd en aðeins fjórir keppendur standa eftir; Saga Matthildur, Kjalar, Bía og Símon Grétar. 2. febrúar 2023 10:28
Myndaveisla: Spennan magnast og aðeins fjögur standa eftir Það var rafmagnað andrúmsloftið í Idol höllinni á föstudagskvöld. Guðjón Smári kvaddi keppnina eftir að keppendurnir fimm höfðu lokið flutningi sínum. 31. janúar 2023 12:30
„Þetta er náttúrulega bara rugl“ Hinn 24 ára gamli Guðjón Smári kvaddi Idol keppnina á föstudag. Hann heillaði dómara og áhorfendur strax frá fyrstu prufu. 30. janúar 2023 13:31