Sextán ára undrabarn sleit krossband á æfingu rétt fyrir keppni á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 17:30 Lara Colturi þarf því miður að bíða lengur eftir því að keppa á HM í alpagreinum. Instagram/@laracolturiofficial Efnileg skíðakona varð fyrir miklu áfalli stuttu áður en hún átti að fara að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Hin sextán ára Lara Colturi var mætt til Méribel í Frakklandi til að keppa á HM en sleit krossband á æfingu í gær. Die 16-jährige Lara Colturi hat sich am Dienstag beim Aufwärmen vor dem ersten Training für die Abfahrt der alpinen Ski-Weltmeisterschaften in Courchevel und Méribel das vordere Kreuzband im rechten Knie gerissen.https://t.co/84iX93POfa— MSN Österreich (@msnoesterreich) February 7, 2023 Albanska skíðasambandið sagði frá þessu á miðlum sínum. „Við höfum ekki góðar fréttir. Því miður endaði heimsmeistaramótið hjá Lara Colturi áður en það byrjaði. Á æfingu á þriðjudaginn þá datt hún og sleit krossbandið í hægra hné. Við óskum henni góðs gengis í endurhæfingunni,“ sagði á samfélagsmiðlum sambandsins. Þessi sextán ára stelpa þykir ein efnilegasta skíðakona heims en hún vann bæði gull og brons á heimsmeistaramóti unglinga í janúar. Hún hafði einnig náð að komast í hóp þrjátíu efstu í heimsbikarnum í stórsvigi. Ski WM 2023: Ski-Talent Lara Colturi fällt mit Kreuzbandriss lange aus +++ Bericht: https://t.co/Ol0o07wZem pic.twitter.com/ingtmbO8Ip— TV-Sport.de (@TVSPORTNEWS) February 8, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sjá meira
Hin sextán ára Lara Colturi var mætt til Méribel í Frakklandi til að keppa á HM en sleit krossband á æfingu í gær. Die 16-jährige Lara Colturi hat sich am Dienstag beim Aufwärmen vor dem ersten Training für die Abfahrt der alpinen Ski-Weltmeisterschaften in Courchevel und Méribel das vordere Kreuzband im rechten Knie gerissen.https://t.co/84iX93POfa— MSN Österreich (@msnoesterreich) February 7, 2023 Albanska skíðasambandið sagði frá þessu á miðlum sínum. „Við höfum ekki góðar fréttir. Því miður endaði heimsmeistaramótið hjá Lara Colturi áður en það byrjaði. Á æfingu á þriðjudaginn þá datt hún og sleit krossbandið í hægra hné. Við óskum henni góðs gengis í endurhæfingunni,“ sagði á samfélagsmiðlum sambandsins. Þessi sextán ára stelpa þykir ein efnilegasta skíðakona heims en hún vann bæði gull og brons á heimsmeistaramóti unglinga í janúar. Hún hafði einnig náð að komast í hóp þrjátíu efstu í heimsbikarnum í stórsvigi. Ski WM 2023: Ski-Talent Lara Colturi fällt mit Kreuzbandriss lange aus +++ Bericht: https://t.co/Ol0o07wZem pic.twitter.com/ingtmbO8Ip— TV-Sport.de (@TVSPORTNEWS) February 8, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik