90 milljónir í snjómokstur í Árborg á hálfum mánuði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. febrúar 2023 10:05 Kostnaður Árborgar vegna vetrarþjónustu síðasta hálfa mánuðinn í desember 2022 var um 90 milljónir króna. Ekki liggur fyrir hvað kostnaðurinn var mikill í janúar 2023. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kostnaður Sveitarfélagsins Árborgar vegna snjómoksturs eftir mikið fannfergi frá miðjum desember síðastliðins til 31. desember er um 90 milljónir króna. Að jafnaði voru um 30 tæki í sveitarfélaginu að störfum og var yfirleitt farið af stað um fjögur leytið á nóttunni. Þegar mest var þá voru um 50 tæki að störfum. „Miklar áskoranir eru þegar svona mikið fannfergi kemur á mjög skömmum tíma og þurfti að kalla til auka vélar og tæki til að koma að þar sem þær vélar sem fyrir eru réðu ekki við umfangið. Einnig er mikilvægt að það komi fram að það þarf alltaf að tryggja öryggi starfsmanna í svona veðurofsa og því ekki verið að vinna við ruðning þegar veðrið er sem verst, það gagnast engum,” segir í tilkynningu frá þjónustumiðstöð sveitarfélagsins. Fannfergi á Eyrarbakka og Stokkseyri Í tilkynningunni segir jafnframt að mikið fannfergi hafi verið á Eyrarbakka og Stokkseyri og voru aðstæður því mjög krefjandi en lykilatriði á slíkum tímum sé þolinmæði og skilningur á aðstæðum og þannig hafi flestir íbúar tekið því. Einnig hafi aðstæður verið krefjandi í dreifbýli Árborgar en heilt yfir hafi vetrarþjónustan gengið vel en alltaf megi gera betur og gott sé að fá ábendingar um slíkt. Mikið fannfergi var á Eyrarbakka og Stokkseyri í desember eins og svo víða í sveitarfélaginu.Aðsend Árborg Snjómokstur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Að jafnaði voru um 30 tæki í sveitarfélaginu að störfum og var yfirleitt farið af stað um fjögur leytið á nóttunni. Þegar mest var þá voru um 50 tæki að störfum. „Miklar áskoranir eru þegar svona mikið fannfergi kemur á mjög skömmum tíma og þurfti að kalla til auka vélar og tæki til að koma að þar sem þær vélar sem fyrir eru réðu ekki við umfangið. Einnig er mikilvægt að það komi fram að það þarf alltaf að tryggja öryggi starfsmanna í svona veðurofsa og því ekki verið að vinna við ruðning þegar veðrið er sem verst, það gagnast engum,” segir í tilkynningu frá þjónustumiðstöð sveitarfélagsins. Fannfergi á Eyrarbakka og Stokkseyri Í tilkynningunni segir jafnframt að mikið fannfergi hafi verið á Eyrarbakka og Stokkseyri og voru aðstæður því mjög krefjandi en lykilatriði á slíkum tímum sé þolinmæði og skilningur á aðstæðum og þannig hafi flestir íbúar tekið því. Einnig hafi aðstæður verið krefjandi í dreifbýli Árborgar en heilt yfir hafi vetrarþjónustan gengið vel en alltaf megi gera betur og gott sé að fá ábendingar um slíkt. Mikið fannfergi var á Eyrarbakka og Stokkseyri í desember eins og svo víða í sveitarfélaginu.Aðsend
Árborg Snjómokstur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira