Vont veður ömurlegt nema fyrir vinnuveitendur Rakel Sveinsdóttir skrifar 10. febrúar 2023 07:00 Vetur í miðbæ Reykjavíkur: Er veðrið að hafa áhrif á vinnugleðina þína? Hvernig? Rannsóknir hafa sýnt að við erum oft duglegri við vinnu þegar veður er vont. En erum annars hugar þegar sólin skín á góðum sumardögum. Og að í sól geta fjárfestar jafnvel verið áhættusæknari en þegar veðrið er leiðinlegt. Vísir/Vilhelm Veður hefur áhrif á okkur. Við erum í sólskinsskapi á sumrin þegar veðrið er gott og sólin skín. En finnst kannski erfiðara að bretta upp ermar og gera hlutina þegar veðrið er vont, myrkur, snjór og kuldi eins og einkennt hefur veðrið síðustu daga. Eða hvað? Þótt því hafi oft verið haldið fram að vont veður dragi úr afkastagetu okkar og vinnugleði, hafa rannsóknir sýnt annað. Því þegar að veðrið er gott, erum við svo mikið með hugann við það sem okkur langar helst til að vera að gera annað en að vinna. Á meðan vont veður hefur þveröfug áhrif. Við horfum út um gluggann, langar ekkert út og því bara fínt að bretta upp ermar og reyna að afkasta sem mest og best. Rannsóknir um áhrif veðurs á vinnussemi og framleiðni starfsfólks hafa verið gerðar víða um heim. Í dag tökum við nokkur dæmi frá rannsóknum sem gerðar voru í Japan og Bandaríkjunum. Í Japan var rannsóknin til dæmis gerð þannig að starfsfólk vinnustaða með góðum gluggum, svaraði spurningum. Niðurstöðurnar sýndu að sól og gott veður truflaði fólk meira við vinnu en til dæmis rigning og leiðindi. Ekki nóg með það að fólk væri duglegri í vinnunni þegar veðrið var leiðinlegt. Heldur sýndu niðurstöður einnig að fólk var nákvæmari við vinnu sína. Athyglin við verkefnin sem unnið var að, var meiri. Í Bandaríkjunum hafa rannsóknir sýnt að starfsfólk ver meiri tíma við vinnu þegar veðrið er leiðinlegt. Og að þegar það er sól og gott veður, upplifir starfsfólk meiri letitilfinningu í vinnu. Veðurfarið hefur meira að segja verið rannsakað sem áhrifavaldur á verðbréfamiðlun og fjárfestingar. Til dæmis hefur það verið skoðað hvernig áhættusækni fjárfesta getur verið mismunandi eftir því hvernig veðrið er. Þannig var það skoðað sérstaklega hvernig hlutabréfaviðskipti mældust tímabilið 1948 – 2010 í New York, með tilliti til veðurs. Þar sem líkurnar á meiri áhættusækni fjárfesta var sýnilegri þegar sólin skein. Kannski meira kæruleysi í gangi þá daga? Svo mikið hefur verið rýnt í rannsóknir sem þessar að stjórnendum hefur jafnvel verið bent á að týna til léttari verk og viðvik á sólardögum. En að teymi vinni í flóknari og þyngri verkefnum á þeim tímabilum þar sem veðrið getur verið leiðinlegt. Þá hefur því verið fleygt fram að efnahagslegur ávinningur getur mælst næstu árin á þeim svæðum þar sem loftlagsbreytingar munu leiða til kaldara veðurs og verri veðurskilyrða. Enn aðrir hafa bent á að vont veður sé í rauninni ömurlegt fyrir alla. Nema vinnuveitendur. Góðu ráðin Vinnumarkaður Tengdar fréttir Ný rannsókn: Ekki launahækkun sem skiptir starfsfólk mestu máli heldur ánægjan Um allan heim fer sú vitundavakning vaxandi að það sem skipti fólk mestu máli í starfi sé ánægjan og því hvernig fólki líður. Já, að fólk upplifi hamingjuna í vinnunni. 27. janúar 2023 07:01 Trendin 2023: Hæfni en ekki starfsheiti eða prófgráður verður málið „Hæfniþættir verða miðjan í vinnunni, ekki starfsheiti eða prófgráður. Við munum gera spár um mannaflaþörf, ráðningar, skipulag fræðslu, starfsþróun og fleira út frá hæfniþáttum en ekki starfsheitum eða deildum,“ segir Herdís Pála Pálsdóttir stjórnunarráðgjafi og annar stofnenda Opus Futura meðal annars um áherslur í mannauðsmálum árið 2023. 11. janúar 2023 07:00 Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01 Að kljást við fólkið sem lætur þig vinna vinnuna sína Sumir vilja meina að hver vinnustaður sé með að minnsta kosti einn starfsmann sem kemst upp með að láta aðra vinna vinnuna sína. Og komist upp með það! 18. júlí 2022 07:01 Að kljást við fúla og leiðinlega vinnufélaga Við erum að öllu jöfnu öll að gera okkar besta. Mætum til vinnu, brettum upp ermar og erum kát. 10. júní 2022 07:00 Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
Eða hvað? Þótt því hafi oft verið haldið fram að vont veður dragi úr afkastagetu okkar og vinnugleði, hafa rannsóknir sýnt annað. Því þegar að veðrið er gott, erum við svo mikið með hugann við það sem okkur langar helst til að vera að gera annað en að vinna. Á meðan vont veður hefur þveröfug áhrif. Við horfum út um gluggann, langar ekkert út og því bara fínt að bretta upp ermar og reyna að afkasta sem mest og best. Rannsóknir um áhrif veðurs á vinnussemi og framleiðni starfsfólks hafa verið gerðar víða um heim. Í dag tökum við nokkur dæmi frá rannsóknum sem gerðar voru í Japan og Bandaríkjunum. Í Japan var rannsóknin til dæmis gerð þannig að starfsfólk vinnustaða með góðum gluggum, svaraði spurningum. Niðurstöðurnar sýndu að sól og gott veður truflaði fólk meira við vinnu en til dæmis rigning og leiðindi. Ekki nóg með það að fólk væri duglegri í vinnunni þegar veðrið var leiðinlegt. Heldur sýndu niðurstöður einnig að fólk var nákvæmari við vinnu sína. Athyglin við verkefnin sem unnið var að, var meiri. Í Bandaríkjunum hafa rannsóknir sýnt að starfsfólk ver meiri tíma við vinnu þegar veðrið er leiðinlegt. Og að þegar það er sól og gott veður, upplifir starfsfólk meiri letitilfinningu í vinnu. Veðurfarið hefur meira að segja verið rannsakað sem áhrifavaldur á verðbréfamiðlun og fjárfestingar. Til dæmis hefur það verið skoðað hvernig áhættusækni fjárfesta getur verið mismunandi eftir því hvernig veðrið er. Þannig var það skoðað sérstaklega hvernig hlutabréfaviðskipti mældust tímabilið 1948 – 2010 í New York, með tilliti til veðurs. Þar sem líkurnar á meiri áhættusækni fjárfesta var sýnilegri þegar sólin skein. Kannski meira kæruleysi í gangi þá daga? Svo mikið hefur verið rýnt í rannsóknir sem þessar að stjórnendum hefur jafnvel verið bent á að týna til léttari verk og viðvik á sólardögum. En að teymi vinni í flóknari og þyngri verkefnum á þeim tímabilum þar sem veðrið getur verið leiðinlegt. Þá hefur því verið fleygt fram að efnahagslegur ávinningur getur mælst næstu árin á þeim svæðum þar sem loftlagsbreytingar munu leiða til kaldara veðurs og verri veðurskilyrða. Enn aðrir hafa bent á að vont veður sé í rauninni ömurlegt fyrir alla. Nema vinnuveitendur.
Góðu ráðin Vinnumarkaður Tengdar fréttir Ný rannsókn: Ekki launahækkun sem skiptir starfsfólk mestu máli heldur ánægjan Um allan heim fer sú vitundavakning vaxandi að það sem skipti fólk mestu máli í starfi sé ánægjan og því hvernig fólki líður. Já, að fólk upplifi hamingjuna í vinnunni. 27. janúar 2023 07:01 Trendin 2023: Hæfni en ekki starfsheiti eða prófgráður verður málið „Hæfniþættir verða miðjan í vinnunni, ekki starfsheiti eða prófgráður. Við munum gera spár um mannaflaþörf, ráðningar, skipulag fræðslu, starfsþróun og fleira út frá hæfniþáttum en ekki starfsheitum eða deildum,“ segir Herdís Pála Pálsdóttir stjórnunarráðgjafi og annar stofnenda Opus Futura meðal annars um áherslur í mannauðsmálum árið 2023. 11. janúar 2023 07:00 Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01 Að kljást við fólkið sem lætur þig vinna vinnuna sína Sumir vilja meina að hver vinnustaður sé með að minnsta kosti einn starfsmann sem kemst upp með að láta aðra vinna vinnuna sína. Og komist upp með það! 18. júlí 2022 07:01 Að kljást við fúla og leiðinlega vinnufélaga Við erum að öllu jöfnu öll að gera okkar besta. Mætum til vinnu, brettum upp ermar og erum kát. 10. júní 2022 07:00 Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
Ný rannsókn: Ekki launahækkun sem skiptir starfsfólk mestu máli heldur ánægjan Um allan heim fer sú vitundavakning vaxandi að það sem skipti fólk mestu máli í starfi sé ánægjan og því hvernig fólki líður. Já, að fólk upplifi hamingjuna í vinnunni. 27. janúar 2023 07:01
Trendin 2023: Hæfni en ekki starfsheiti eða prófgráður verður málið „Hæfniþættir verða miðjan í vinnunni, ekki starfsheiti eða prófgráður. Við munum gera spár um mannaflaþörf, ráðningar, skipulag fræðslu, starfsþróun og fleira út frá hæfniþáttum en ekki starfsheitum eða deildum,“ segir Herdís Pála Pálsdóttir stjórnunarráðgjafi og annar stofnenda Opus Futura meðal annars um áherslur í mannauðsmálum árið 2023. 11. janúar 2023 07:00
Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01
Að kljást við fólkið sem lætur þig vinna vinnuna sína Sumir vilja meina að hver vinnustaður sé með að minnsta kosti einn starfsmann sem kemst upp með að láta aðra vinna vinnuna sína. Og komist upp með það! 18. júlí 2022 07:01
Að kljást við fúla og leiðinlega vinnufélaga Við erum að öllu jöfnu öll að gera okkar besta. Mætum til vinnu, brettum upp ermar og erum kát. 10. júní 2022 07:00