Sam Smith ögrar norminu og er ekki hér til að eignast vini Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2023 17:00 Sam Smith situr á Íslenska listanum á FM með lagið I'm Not Here To Make Friends. Axelle/Bauer-Griffin/FilmMagic/Getty Sam Smith er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt I’m Not Here To Make Friends. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og situr nú í fjórtánda sæti listans. Sam Smith gaf nýlega út tónlistarmyndband við lagið sem hefur vakið mikla athygli. Hán ögrar kynjatvíhyggjunni og norminu, skartar ýmsum glæsilegum flíkum, sveiflar sér í kristals ljósakrónum og dansar um fáklætt. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Leitar að elskhuga Í textanum syngur Sam Smith um að hán sé ekki að reyna að eignast vini heldur þurfi hán elskhuga. Myndbandið er með um níu milljón áhorf á Youtube og hefur fengið misjafnar viðtökur áhorfenda. Instagram síðan feminist vakti athygli á því á dögunum að ósanngjörn og illkvittin ummæli hafi farið sem eldur um sinu í tengslum við myndbandið. Feminist skrifaði þá að kynþokki sé ekki einungis fyrir þá sem eru grannir og gagnkynhneigðir. View this post on Instagram A post shared by Feminist (@feminist) Tónleikaferðalag og Grammy verðlaun Það er margt um að vera hjá Sam Smith um þessar mundir en ásamt því að vera á leið í tónleikaferðalag vann hán til Grammy verðlauna á dögunum ásamt söngkonunni Kim Petras í flokknum Best pop duo fyrir lagið Unholy. Þá var Kim Petras einnig fyrsta trans konan til að hljóta verðlaun í þessum flokki. Miley á toppnum Miley Cyrus trónir enn á toppi Íslenska listans á FM með lagið Flowers og Rihanna fylgir í öðru sæti með lagið Lift Me Up, sem hún mun að öllum líkindum flytja í hálfleik Superbowl annað kvöld. Söngvakeppnis þátttakandinn Diljá er svo komin í sextánda sætið með lagið Power sem var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Hollywood Hinsegin Tengdar fréttir Rísandi Söngvakeppnisstjarna líkleg til vinsælda á Íslenska listanum Tónlistarkonan Diljá tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið „Lifandi inní mér“ eða „Power“ eins og það heitir á ensku. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag og er fyrsta Söngvakeppnis lagið sem ratar á listann. 4. febrúar 2023 17:01 Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. 28. janúar 2023 17:00 Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. 21. janúar 2023 17:00 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sam Smith gaf nýlega út tónlistarmyndband við lagið sem hefur vakið mikla athygli. Hán ögrar kynjatvíhyggjunni og norminu, skartar ýmsum glæsilegum flíkum, sveiflar sér í kristals ljósakrónum og dansar um fáklætt. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Leitar að elskhuga Í textanum syngur Sam Smith um að hán sé ekki að reyna að eignast vini heldur þurfi hán elskhuga. Myndbandið er með um níu milljón áhorf á Youtube og hefur fengið misjafnar viðtökur áhorfenda. Instagram síðan feminist vakti athygli á því á dögunum að ósanngjörn og illkvittin ummæli hafi farið sem eldur um sinu í tengslum við myndbandið. Feminist skrifaði þá að kynþokki sé ekki einungis fyrir þá sem eru grannir og gagnkynhneigðir. View this post on Instagram A post shared by Feminist (@feminist) Tónleikaferðalag og Grammy verðlaun Það er margt um að vera hjá Sam Smith um þessar mundir en ásamt því að vera á leið í tónleikaferðalag vann hán til Grammy verðlauna á dögunum ásamt söngkonunni Kim Petras í flokknum Best pop duo fyrir lagið Unholy. Þá var Kim Petras einnig fyrsta trans konan til að hljóta verðlaun í þessum flokki. Miley á toppnum Miley Cyrus trónir enn á toppi Íslenska listans á FM með lagið Flowers og Rihanna fylgir í öðru sæti með lagið Lift Me Up, sem hún mun að öllum líkindum flytja í hálfleik Superbowl annað kvöld. Söngvakeppnis þátttakandinn Diljá er svo komin í sextánda sætið með lagið Power sem var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Hollywood Hinsegin Tengdar fréttir Rísandi Söngvakeppnisstjarna líkleg til vinsælda á Íslenska listanum Tónlistarkonan Diljá tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið „Lifandi inní mér“ eða „Power“ eins og það heitir á ensku. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag og er fyrsta Söngvakeppnis lagið sem ratar á listann. 4. febrúar 2023 17:01 Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. 28. janúar 2023 17:00 Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. 21. janúar 2023 17:00 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Lífið samstarf Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rísandi Söngvakeppnisstjarna líkleg til vinsælda á Íslenska listanum Tónlistarkonan Diljá tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið „Lifandi inní mér“ eða „Power“ eins og það heitir á ensku. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag og er fyrsta Söngvakeppnis lagið sem ratar á listann. 4. febrúar 2023 17:01
Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. 28. janúar 2023 17:00
Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. 21. janúar 2023 17:00