Giannis öflugur í tíunda sigri Bucks í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. febrúar 2023 10:30 Giannis Antetokounmpo. vísir/getty Það var nóg um að vera í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í nótt. Sigurganga Milwaukee Bucks hélt áfram þegar liðið heimsótti Los Angeles Clippers og unnu gestirnir sinn tíunda leik í röð nokkuð örugglega, 106-119. Grikkinn Giannis Antetokounmpo fór fyrir sóknarleik Bucks eins og stundum áður; gerði 35 stig á meðan Brandon Boston Jr. var atkvæðamestur heimamanna með 20 stig. Giannis (35 PTS) leads the @Bucks to their 10th STRAIGHT WIN! pic.twitter.com/w9ZY1Hy5dy— NBA (@NBA) February 11, 2023 Joel Embiid átti frábæran leik í ellefu stiga sigri Philadelphia 76ers á New York Knicks, 119-108. Embiid skoraði 35 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. James Harden var sömuleiðis áberandi í sóknarleik Sixers með 20 stig og 12 stoðsendingar. Kyrie Irving fór fyrir sóknarleik Dallas Mavericks í fjarveru Luka Doncic sem er meiddur en Dallas vann góðan útisigur á Sacramento Kings þar sem Irving var stigahæstur með 25 stig ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Kyrie Irving's double-double propels the @dallasmavs to their 3rd win in a row!Josh Green: 17 PTS, 7 ASTDe'Aaron Fox: 33 PTS (10-16 FGM)For more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/IxexOstOkF— NBA (@NBA) February 11, 2023 Úrslit næturinnar Detroit Pistons - San Antonio Spurs 138-131Indiana Pacers - Phoenix Suns 104-117Philadelphia 76ers - New York Knicks 119-108Boston Celtics - Charlotte Hornets 127-116Toronto Raptors - Utah Jazz 116-122Miami Heat - Houston Rockets 97-95Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 128-107New Orleans Pelicans - Cleveland Cavaliers 107-118Portland Trail Blazers - Oklahoma City Thunder 129-138Sacramento Kings - Dallas Mavericks 114-122Los Angeles Clippers - Milwaukee Bucks 106-119 The NBA standings through 2/10 https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/Zm1dI1EIWx— NBA (@NBA) February 11, 2023 NBA Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Sigurganga Milwaukee Bucks hélt áfram þegar liðið heimsótti Los Angeles Clippers og unnu gestirnir sinn tíunda leik í röð nokkuð örugglega, 106-119. Grikkinn Giannis Antetokounmpo fór fyrir sóknarleik Bucks eins og stundum áður; gerði 35 stig á meðan Brandon Boston Jr. var atkvæðamestur heimamanna með 20 stig. Giannis (35 PTS) leads the @Bucks to their 10th STRAIGHT WIN! pic.twitter.com/w9ZY1Hy5dy— NBA (@NBA) February 11, 2023 Joel Embiid átti frábæran leik í ellefu stiga sigri Philadelphia 76ers á New York Knicks, 119-108. Embiid skoraði 35 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. James Harden var sömuleiðis áberandi í sóknarleik Sixers með 20 stig og 12 stoðsendingar. Kyrie Irving fór fyrir sóknarleik Dallas Mavericks í fjarveru Luka Doncic sem er meiddur en Dallas vann góðan útisigur á Sacramento Kings þar sem Irving var stigahæstur með 25 stig ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Kyrie Irving's double-double propels the @dallasmavs to their 3rd win in a row!Josh Green: 17 PTS, 7 ASTDe'Aaron Fox: 33 PTS (10-16 FGM)For more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/IxexOstOkF— NBA (@NBA) February 11, 2023 Úrslit næturinnar Detroit Pistons - San Antonio Spurs 138-131Indiana Pacers - Phoenix Suns 104-117Philadelphia 76ers - New York Knicks 119-108Boston Celtics - Charlotte Hornets 127-116Toronto Raptors - Utah Jazz 116-122Miami Heat - Houston Rockets 97-95Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 128-107New Orleans Pelicans - Cleveland Cavaliers 107-118Portland Trail Blazers - Oklahoma City Thunder 129-138Sacramento Kings - Dallas Mavericks 114-122Los Angeles Clippers - Milwaukee Bucks 106-119 The NBA standings through 2/10 https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/Zm1dI1EIWx— NBA (@NBA) February 11, 2023
NBA Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira