Lakers gaf Abdul-Jabbar demantshring eftir að hann missti stigametið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2023 13:31 LeBron James tekur í höndina Kareem Abdul-Jabbar sem var mættur til að sjá James slá stigametið sitt. AP/Ashley Landis LeBron James tók stigametið í NBA-deildinni í körfubolta af Kareem Abdul-Jabbar í síðustu viku en sá gamli stóð ekki alveg tómhentur á eftir. Lakers lét nefnilega sérhanna hring fyrir Abdul-Jabbar til minningar um að hann átti stigametið í 38 ár. Abdul-Jabbar mætti á leikinn sem LeBron James sló metið hann og óskaði honum til hamingju inn á vellinum. Hann hafði átt stigametið allan tímann sem James hafði verið á þessari jörðu. Lakers vildi passa upp á gamla stigamethafann og gaf honum því þessa rausnarlegu gjöf. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Skartgripasmiðurinn Jason Arasheben hannaði hringinn sem var gerður á táknrænan hátt í kringum staðreyndir frá stigametinu. Á hringnum má finna 578 lýtalausa hvíta demanta. Framan á hringnum má sjá töluna 33 sem var treyjunúmer Abdul-Jabbar og þar má sjá líka mynd af honum að taka hið fræga skyhook skot. Abdul-Jabbar skoraði stóran hluta stiga sína með slíku skoti þar á meðal þegar hann sló stigametið á sínum tíma. Abdul-Jabbar tók stigametið af Wilt Chamberlain 5. apríl 1984 og átti það í 38 ár. Báðar þær tölur eru á hringum og þar má líka finna töluna 38 (ár) á hringnum sem og 38.387 sem var heildarfjöldi stiga sem hann skoraði í NBA-deildinni. NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Lakers lét nefnilega sérhanna hring fyrir Abdul-Jabbar til minningar um að hann átti stigametið í 38 ár. Abdul-Jabbar mætti á leikinn sem LeBron James sló metið hann og óskaði honum til hamingju inn á vellinum. Hann hafði átt stigametið allan tímann sem James hafði verið á þessari jörðu. Lakers vildi passa upp á gamla stigamethafann og gaf honum því þessa rausnarlegu gjöf. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Skartgripasmiðurinn Jason Arasheben hannaði hringinn sem var gerður á táknrænan hátt í kringum staðreyndir frá stigametinu. Á hringnum má finna 578 lýtalausa hvíta demanta. Framan á hringnum má sjá töluna 33 sem var treyjunúmer Abdul-Jabbar og þar má sjá líka mynd af honum að taka hið fræga skyhook skot. Abdul-Jabbar skoraði stóran hluta stiga sína með slíku skoti þar á meðal þegar hann sló stigametið á sínum tíma. Abdul-Jabbar tók stigametið af Wilt Chamberlain 5. apríl 1984 og átti það í 38 ár. Báðar þær tölur eru á hringum og þar má líka finna töluna 38 (ár) á hringnum sem og 38.387 sem var heildarfjöldi stiga sem hann skoraði í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti