Þjálfari skíðadrottningarinnar hætti á miðju heimsmeistaramóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 12:30 Mikaela Shiffrin með silfrið sem hún vann í risasviginu fyrr á þessu heimsmeistaramóti. AP/Alessandro Trovati Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum en hún mun klára mótið án þjálfara síns. Mike Day, þjálfari Shiffrin, er farinn til sín heima en Shiffrin á enn eftir að keppa í tveimur uppáhaldsgreinum sínum. Shiffrin bryter med tränaren mitt under VM: "En chock"https://t.co/pkUP7z0YAZ— SVT Sport (@SVTSport) February 15, 2023 Shiffrin talaði um það í blaðaviðtali á þriðjudaginn að hún vildi skipta um þjálfara eftir tímabilið en þjálfarinn ákvað að hætta strax þegar hann frétti það. Alpagreinasamband Bandaríkjanna staðfesti þetta við AP-fréttastofuna. Mikaela Shiffrin er búin að vinna ein verðlaun á þessu heimsmeistaramóti en hún vann silfur í risasvigi. Í dag og á morgun keppir hún síðan í sínum uppáhaldsgreinum sem eru stórvig og svig. Shiffrin hefur alls unnið tólf verðlaun á heimsmeistaramótum á ferlinum þar af sex gullverðlaun. Mikaela Shiffrin has decided to split from her longtime head coach, Mike Day, during the middle of the world championships.The announcement was made a day before Shiffrin was due to compete in the giant slalom at worlds. https://t.co/MUOmsZahhU— espnW (@espnW) February 15, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Mike Day, þjálfari Shiffrin, er farinn til sín heima en Shiffrin á enn eftir að keppa í tveimur uppáhaldsgreinum sínum. Shiffrin bryter med tränaren mitt under VM: "En chock"https://t.co/pkUP7z0YAZ— SVT Sport (@SVTSport) February 15, 2023 Shiffrin talaði um það í blaðaviðtali á þriðjudaginn að hún vildi skipta um þjálfara eftir tímabilið en þjálfarinn ákvað að hætta strax þegar hann frétti það. Alpagreinasamband Bandaríkjanna staðfesti þetta við AP-fréttastofuna. Mikaela Shiffrin er búin að vinna ein verðlaun á þessu heimsmeistaramóti en hún vann silfur í risasvigi. Í dag og á morgun keppir hún síðan í sínum uppáhaldsgreinum sem eru stórvig og svig. Shiffrin hefur alls unnið tólf verðlaun á heimsmeistaramótum á ferlinum þar af sex gullverðlaun. Mikaela Shiffrin has decided to split from her longtime head coach, Mike Day, during the middle of the world championships.The announcement was made a day before Shiffrin was due to compete in the giant slalom at worlds. https://t.co/MUOmsZahhU— espnW (@espnW) February 15, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira