Búist við katörsku tilboði í United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2023 23:31 Fjárfestar hafa frest þar til klukkan tíu á föstudagsmorgun til að skila inn tilboðum í Manchester United. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. Frá þessu er greint á Sky Sports, meðal annarra miðla, en þar er einnig sagt frá því að þeir katörsku verði ekki þeir einu sem muni leggja fram tilboð þegar skilafrestur rennur út á morgun. Einnig er búist við tilboðum frá Sádí-Arabíu, Bandaríkjunum og frá Sir Jim Ratcliffe, ríkasta manni Bretlands. Upphaflegt tilboð þeirra sem ætla sér að reyna að kaupa félagið þurfa að berast fyrir klukkan tíu í fyrramálið, föstudag. Núverandi eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, vill fá í það minnsta fimm milljarða punda fyrir félagið, en það samsvarar rúmlega 872 milljörðum króna. Samkvæmt heimildarmönnum Sky Sports mun þó enginn af þeim sem hafa sýnt áhuga bjóða svo hátt til að byrja með. Þrátt fyrir fimm milljarða punda verðmiðann segja þessir sömu heimildarmenn að katörsku fjárfestarnir séu staðráðnir í að yfirborga ekki. Katarska tilboðið er sagt hafa fengið stuðning frá Emírnum í Katar, Tamim bin Hamad al-Thani, en hann er stuðningsmaður félagsins. Þá er búist við því að tilboðin frá Katar og Sádí-Arabíu yrðu einu tvö tilboðin sem þyrftu ekki að treysta á lánsfé til að fjármagna kaupin á Manchester United. Enski boltinn Katar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira
Frá þessu er greint á Sky Sports, meðal annarra miðla, en þar er einnig sagt frá því að þeir katörsku verði ekki þeir einu sem muni leggja fram tilboð þegar skilafrestur rennur út á morgun. Einnig er búist við tilboðum frá Sádí-Arabíu, Bandaríkjunum og frá Sir Jim Ratcliffe, ríkasta manni Bretlands. Upphaflegt tilboð þeirra sem ætla sér að reyna að kaupa félagið þurfa að berast fyrir klukkan tíu í fyrramálið, föstudag. Núverandi eigendur Manchester United, Glazer-fjölskyldan, vill fá í það minnsta fimm milljarða punda fyrir félagið, en það samsvarar rúmlega 872 milljörðum króna. Samkvæmt heimildarmönnum Sky Sports mun þó enginn af þeim sem hafa sýnt áhuga bjóða svo hátt til að byrja með. Þrátt fyrir fimm milljarða punda verðmiðann segja þessir sömu heimildarmenn að katörsku fjárfestarnir séu staðráðnir í að yfirborga ekki. Katarska tilboðið er sagt hafa fengið stuðning frá Emírnum í Katar, Tamim bin Hamad al-Thani, en hann er stuðningsmaður félagsins. Þá er búist við því að tilboðin frá Katar og Sádí-Arabíu yrðu einu tvö tilboðin sem þyrftu ekki að treysta á lánsfé til að fjármagna kaupin á Manchester United.
Enski boltinn Katar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira