Brúin skemmdist minna í krapaflóðinu en á horfðist Kjartan Kjartansson skrifar 17. febrúar 2023 17:20 Brúin yfir Svartá við Barkarstaði fór af undirstöðum sínum í krapaflóðinu mánudagskvöldið 13. febrúar 2023. Guðmundur Sigurðsson Starfsmenn Vegagerðarinnar luku við að lagfæra brú að bænum Barkarstöðum í Svartárdal í dag. Brúin skemmdist minna en á horfðist í miklu krapaflóði í Svartá á mánudagskvöld en miklar viðgerðir þarf á veginum um dalinn. Krapaflóðið í Svartá ruddi burt girðingum og dreifði voldugum jökum og grjótruðningi um tún bænda á mánudagskvöld. Brú yfir Svartá sem tengir bæinn Barkarstaði við veginn um Svartárdal fór af undirstöðum sínum og gólfið skekktist í hamförunum. Sjö manna fjölskylda býr á bænum og hafa sex þeirra verið innlyksa þar síðan. Unnið hefur verið að viðgerðum á brúnni frá því á miðvikudag. Guðmundur Sigurðsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni, segir í samtali við Vísi að brúin sé nú komin upp. Hún hafi reynst mun minna skemmd en á horfðist. Aðeins hafi þurft að hífa hana aftur upp á undirstöðurnar. Vegagerðin hefur híft brúnna upp á stoðirnar.Guðmundur Sigurðsson Ástandið á veginum sjálfum framar í dalnum sé hins vegar slæmt og ljóst að miklar viðgerðir þurfi á honum. Víða séu skörð og skemmdir og töluvert hafi verið af ís á honum. Eftir flóðið hefur Svartá runnið fyrir ofan hefðbundinn farveg sinn við brúna. Víðir Már Gíslason, bóndi á Barkarstöðum, segist vera með tvær gröfur til að reyna að moka ís upp úr árfarveginum til að koma ánni aftur í farveg sinn. Jakarnir séu svakalegir að stærð en hann ætli sér engu að síður að reyna að hrófla við þeim. Stærðarinnar ísjakar hafa myndast í ánni.Guðmundur Sigurðsson Húnabyggð Samgöngur Vegagerð Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Krapaflóðið í Svartá ruddi burt girðingum og dreifði voldugum jökum og grjótruðningi um tún bænda á mánudagskvöld. Brú yfir Svartá sem tengir bæinn Barkarstaði við veginn um Svartárdal fór af undirstöðum sínum og gólfið skekktist í hamförunum. Sjö manna fjölskylda býr á bænum og hafa sex þeirra verið innlyksa þar síðan. Unnið hefur verið að viðgerðum á brúnni frá því á miðvikudag. Guðmundur Sigurðsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni, segir í samtali við Vísi að brúin sé nú komin upp. Hún hafi reynst mun minna skemmd en á horfðist. Aðeins hafi þurft að hífa hana aftur upp á undirstöðurnar. Vegagerðin hefur híft brúnna upp á stoðirnar.Guðmundur Sigurðsson Ástandið á veginum sjálfum framar í dalnum sé hins vegar slæmt og ljóst að miklar viðgerðir þurfi á honum. Víða séu skörð og skemmdir og töluvert hafi verið af ís á honum. Eftir flóðið hefur Svartá runnið fyrir ofan hefðbundinn farveg sinn við brúna. Víðir Már Gíslason, bóndi á Barkarstöðum, segist vera með tvær gröfur til að reyna að moka ís upp úr árfarveginum til að koma ánni aftur í farveg sinn. Jakarnir séu svakalegir að stærð en hann ætli sér engu að síður að reyna að hrófla við þeim. Stærðarinnar ísjakar hafa myndast í ánni.Guðmundur Sigurðsson
Húnabyggð Samgöngur Vegagerð Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira