Slaufa auglýsingum á Stöð 2+ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. febrúar 2023 07:01 Stöð 2+ er streymisveita Stöðvar 2. Stöð 2 Frá og með 1. mars verður streymisveitan Stöð 2+ án auglýsinga. Engar auglýsingar verða spilaðar áður en efni fer í gang eins og verið hefur. „Við tökum þessa tímamótaákvörðun til þess aðauka upplifun áskrifenda okkar og trúum því að þeir taki vel í þessa breytingu, “ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar í tilkynningu. Þar segir Þórhallur að streymisveitan Stöð 2+ hafi tekið miklum breytingum undanfarin ár. „Við höfum aukið framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni margfalt og leggjum sérstaka áherslu á fjölbreytt evrópskt gæðaefni. Við erum einstaklega stolt af miklu úrvali barnaefnis sem er annað hvort textað eða talsett á íslensku. Svo má ekki gleyma eldra sjónvarpsefni eins og Fóstbræðrum, Stelpunum, Steypustöðinni og fjölmörgum íslenskum þáttum sem lifa góðu lífi á Stöð 2+.“ Þórhallur segist vonast til að mæta óskum áskrifenda Stöð 2+ með þessum breytingum. Þá kom fram í viðtali við Þórhall í Bítinu á Bylgjunni í morgun að áskriftarverð á Stöð 2+ muni hækka úr 3990 krónum í 4990 krónum þann 1. mars. Verð á sjónvarpsáskriftum eins og fleiri vörum í samfélaginu hefur farið hækkandi undanfarnar vikur og mánuði. Vísir er í eigu Sýnar sem á líka Stöð 2+. Fjölmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
„Við tökum þessa tímamótaákvörðun til þess aðauka upplifun áskrifenda okkar og trúum því að þeir taki vel í þessa breytingu, “ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar í tilkynningu. Þar segir Þórhallur að streymisveitan Stöð 2+ hafi tekið miklum breytingum undanfarin ár. „Við höfum aukið framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni margfalt og leggjum sérstaka áherslu á fjölbreytt evrópskt gæðaefni. Við erum einstaklega stolt af miklu úrvali barnaefnis sem er annað hvort textað eða talsett á íslensku. Svo má ekki gleyma eldra sjónvarpsefni eins og Fóstbræðrum, Stelpunum, Steypustöðinni og fjölmörgum íslenskum þáttum sem lifa góðu lífi á Stöð 2+.“ Þórhallur segist vonast til að mæta óskum áskrifenda Stöð 2+ með þessum breytingum. Þá kom fram í viðtali við Þórhall í Bítinu á Bylgjunni í morgun að áskriftarverð á Stöð 2+ muni hækka úr 3990 krónum í 4990 krónum þann 1. mars. Verð á sjónvarpsáskriftum eins og fleiri vörum í samfélaginu hefur farið hækkandi undanfarnar vikur og mánuði. Vísir er í eigu Sýnar sem á líka Stöð 2+.
Fjölmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira