Bað sjö ára dóttur sína um að leikstýra fyrir sig Máni Snær Þorláksson skrifar 22. febrúar 2023 10:30 Macklemore bað dóttur sína um að leikstýra næsta tónlistarmyndbandi sínu. Getty/Paras Griffin Rapparinn Macklemore ákvað að spyrja dóttur sína hvort hún væri til í að leikstýra myndbandinu við nýjasta lagið sitt, No Bad Days. Lagið er á nýrri plötu rapparans sem kemur út þann þriðja mars næstkomandi. Macklemore birti myndband á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Í því á hann í samræðum við sjö ára dóttur sína, Sloane. „Ég er smá stressaður að spyrja þig að þessu ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir hann í upphafi myndbandsins. Þá segist hann hafa verið hrifin af því hvað dóttir hans var dugleg þegar þau unnu saman síðast. Hún hjálpaði honum við gerð fatalínunnar Bogey Boys. „ Ég gjörsamlega elska stílinn þínn,“ segir hann í myndbandinu. „Ég er búinn að vera að reyna að finna tónlistarmyndband fyrir No Bad Days. Klikkuð hugmynd, ef þú vilt þetta ekki þá þurfum við ekki að gera þetta. Mig vantar leikstjóra og ég var að hugsa, hvað ef þú leikstýrir tónlistarmyndbandinu?“ Sloane kinkar kolli og svo fallast feðginin í arma. „Þýðir þetta já?“ spyr Macklemore dóttur sína í kjölfarið. „Þetta þýðir já,“ svarar hún svo. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @macklemore Tónlist Bandaríkin Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Sjá meira
Macklemore birti myndband á samfélagsmiðlinum Instagram í gær. Í því á hann í samræðum við sjö ára dóttur sína, Sloane. „Ég er smá stressaður að spyrja þig að þessu ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ segir hann í upphafi myndbandsins. Þá segist hann hafa verið hrifin af því hvað dóttir hans var dugleg þegar þau unnu saman síðast. Hún hjálpaði honum við gerð fatalínunnar Bogey Boys. „ Ég gjörsamlega elska stílinn þínn,“ segir hann í myndbandinu. „Ég er búinn að vera að reyna að finna tónlistarmyndband fyrir No Bad Days. Klikkuð hugmynd, ef þú vilt þetta ekki þá þurfum við ekki að gera þetta. Mig vantar leikstjóra og ég var að hugsa, hvað ef þú leikstýrir tónlistarmyndbandinu?“ Sloane kinkar kolli og svo fallast feðginin í arma. „Þýðir þetta já?“ spyr Macklemore dóttur sína í kjölfarið. „Þetta þýðir já,“ svarar hún svo. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @macklemore
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Sjá meira