Yfirmaður myndbandsdómgæslunnar á Englandi hættir að tímabilinu loknu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2023 20:31 Neil Swabrick virkar ánægður í vinnunni. Chris Radburn/Getty Images Neil Swarbrick, yfirmaður myndbandsdómgæslu [VAR] ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, mun ekki sinna sama starfi á næstu leiktíð. Fjölmiðlar í Bretlandi greindu frá þessu í dag. Hinn 57 ára gamli Swabrick dæmdi lengi vel í deild þeirra bestu á Englandi en eftir að hann lagði flautuna á hilluna árið 2018 þá tók að sér stöðu yfirmanns myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Neil Swarbrick will leave his role at the end of the season.#BBCFootball pic.twitter.com/C8ueBkPsuv— Match of the Day (@BBCMOTD) February 27, 2023 Þegar Swabrick tók við starfinu var myndbandsdómgæsla ekki enn orðin hluti af ensku úrvalsdeildinni og hjálpaði hann við að móta kerfið sem notað er í dag. Kerfið hefur verið vægast sagt umdeild enda fjölmörg mistök verið gerð. Ákvað dómarinn Lee Mason að segja af sér sem myndbandsdómari eftir mistök í leik Arsenal og Brentford nýverið. Ákvörðun Swabrick má ekki rekja til mistaka líkt og hjá Mason. Hins vegar hefur Howard Webb tekið við sem yfirmaður dómaramála og virðist hann ætla að hrista upp i hlutunum. Það er því ljóst að við munum fá nýjan yfirmann myndbandsdómgæslu á næstu leiktíð. Hvort sú ákvörðun mun fækka eða fjölga mistökum kemur svo einfaldlega í ljós þegar fram líða stundir. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14. febrúar 2023 21:01 Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13. febrúar 2023 11:31 Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. febrúar 2023 20:15 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Hinn 57 ára gamli Swabrick dæmdi lengi vel í deild þeirra bestu á Englandi en eftir að hann lagði flautuna á hilluna árið 2018 þá tók að sér stöðu yfirmanns myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Neil Swarbrick will leave his role at the end of the season.#BBCFootball pic.twitter.com/C8ueBkPsuv— Match of the Day (@BBCMOTD) February 27, 2023 Þegar Swabrick tók við starfinu var myndbandsdómgæsla ekki enn orðin hluti af ensku úrvalsdeildinni og hjálpaði hann við að móta kerfið sem notað er í dag. Kerfið hefur verið vægast sagt umdeild enda fjölmörg mistök verið gerð. Ákvað dómarinn Lee Mason að segja af sér sem myndbandsdómari eftir mistök í leik Arsenal og Brentford nýverið. Ákvörðun Swabrick má ekki rekja til mistaka líkt og hjá Mason. Hins vegar hefur Howard Webb tekið við sem yfirmaður dómaramála og virðist hann ætla að hrista upp i hlutunum. Það er því ljóst að við munum fá nýjan yfirmann myndbandsdómgæslu á næstu leiktíð. Hvort sú ákvörðun mun fækka eða fjölga mistökum kemur svo einfaldlega í ljós þegar fram líða stundir.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14. febrúar 2023 21:01 Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13. febrúar 2023 11:31 Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. febrúar 2023 20:15 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
„Ég verð sáttur ef þeir gefa okkur þessi tvö stig til baka“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að hann verði ekki sáttur nema enska úrvalsdeildin gefi liðinu tvö stig til baka eftir að mistök í VAR-herberginu urðu til þess að Arsenal þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Brentford um liðna helgi. 14. febrúar 2023 21:01
Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13. febrúar 2023 11:31
Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12. febrúar 2023 20:15