Óttast að LeBron James verði frá í margar vikur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 11:00 LeBron James í baráttuni við Luka Doncic í leiknum afdrifaríka um helgina. AP/LM Otero LeBron James meiddist í sigurleiknum á móti Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta um helgina og þessi meiðsli virðast vera slæm. James meiddist á hægri fæti í leiknum og sást haltra út úr höllinni eftir leikinn. Hann hélt að hann hefði stigið á fót leikmanns Dallas en það var hins vegar ekki svo. LeBron James is feared to be out several weeks with a right foot injury, sources told @wojespn. He is undergoing further testing and conversations to learn the full extent of the injury. More: https://t.co/kSahHyQxiE pic.twitter.com/EIb6atlscc— ESPN (@espn) February 28, 2023 James meiddist í þriðja leikhlutanum en skoraði engu að síður 11 af 26 stigum sínum í lokaleikhlutanum þar sem Lakers liðið náði að landa mikilvægum sigri. Bandarískir fjölmiðlar, eins og ESPN, greina frá því að James gæti verið frá í margar vikur. Frekari rannsóknir eru þó framundan hjá kappanum. Hinn 38 ára gamli James er nýbúinn að slá stigametið í NBA-deildinni og hefur verið að spila frábærlega í vetur. Story at @TheAthletic on what is expected to be an extended absence for Lakers superstar LeBron James due to a right foot injury suffered on Sunday: https://t.co/z4xPzerWkZ— Shams Charania (@ShamsCharania) February 28, 2023 Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína með James síðan að liðið skipti frá sér Russell Westbrook. Staðan var hins vegar það slæm eftir erfitt tímabil að liðið þarf að vinna marga leiki á lokasprettinum ætli það að vera með í úrslitakeppninni í ár. Það er gríðarlegur munur á Lakers þegar James er inn á vellinum eða þegar hann er utan hans og því mun liðið sakna hans mikið næstu vikurnar. Síðan James kom til Los Angeles Lakers þá hefur liðið aðeins unnið 37 prósent leikja sinna án hans þar af bara 5 af 14 á þessari leiktíð. LeBron James' injury history games missedfirst 15 seasons: 71last 5 seasons: 98**all with Lakers pic.twitter.com/ZupBPBG2BV— CBS Sports (@CBSSports) February 28, 2023 NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
James meiddist á hægri fæti í leiknum og sást haltra út úr höllinni eftir leikinn. Hann hélt að hann hefði stigið á fót leikmanns Dallas en það var hins vegar ekki svo. LeBron James is feared to be out several weeks with a right foot injury, sources told @wojespn. He is undergoing further testing and conversations to learn the full extent of the injury. More: https://t.co/kSahHyQxiE pic.twitter.com/EIb6atlscc— ESPN (@espn) February 28, 2023 James meiddist í þriðja leikhlutanum en skoraði engu að síður 11 af 26 stigum sínum í lokaleikhlutanum þar sem Lakers liðið náði að landa mikilvægum sigri. Bandarískir fjölmiðlar, eins og ESPN, greina frá því að James gæti verið frá í margar vikur. Frekari rannsóknir eru þó framundan hjá kappanum. Hinn 38 ára gamli James er nýbúinn að slá stigametið í NBA-deildinni og hefur verið að spila frábærlega í vetur. Story at @TheAthletic on what is expected to be an extended absence for Lakers superstar LeBron James due to a right foot injury suffered on Sunday: https://t.co/z4xPzerWkZ— Shams Charania (@ShamsCharania) February 28, 2023 Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína með James síðan að liðið skipti frá sér Russell Westbrook. Staðan var hins vegar það slæm eftir erfitt tímabil að liðið þarf að vinna marga leiki á lokasprettinum ætli það að vera með í úrslitakeppninni í ár. Það er gríðarlegur munur á Lakers þegar James er inn á vellinum eða þegar hann er utan hans og því mun liðið sakna hans mikið næstu vikurnar. Síðan James kom til Los Angeles Lakers þá hefur liðið aðeins unnið 37 prósent leikja sinna án hans þar af bara 5 af 14 á þessari leiktíð. LeBron James' injury history games missedfirst 15 seasons: 71last 5 seasons: 98**all with Lakers pic.twitter.com/ZupBPBG2BV— CBS Sports (@CBSSports) February 28, 2023
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum