Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Subway-deildin, Framhaldsskólaleikarnir og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2023 06:01 Manchester United tekur á móti West Ham í FA-bikarnum í kvöld. James Gill - Danehouse/Getty Images Marsmánuður byrjar með látum á sportrásum Stöðvar 2, en alls verða tólf beinar útsendingar á þessum flotta miðvikudegi. Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld og við hefjum leik á Suðurnesjaslag þegar Íslandsmeistarar Njarðvíkur sækja Grindvíkinga heim klukkan 18.05. Klukkan 20.05 færum við okkur svo yfir á Hlíðarenda þar sem Valskonur taka á móti Haukum í toppslag deildarinnar. Valur trónir á toppi deildarinnar með 38 stig, en Haukakonur sitja í þriðja sæti með tveimur stigum minna. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn er allsráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag, en þar sýnum við frá tveimur leikjum í UEFA Youth League og einum í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Real Madrid og Slazburg eigast við í UEFA Youth League klukkan 12.50 og klukkan 14.55 tekur Barcelona á móti AZ Alkmaar í sömu keppni. Klukkan 19.15 er svo komið að upphitun fyrir úrvalsdeildarslag Manchester United og West Ham í FA-bikarnum áður en skipt verður á Old Trafford klukkan 19.35. Að leik loknum veðrur svo farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Það eru fleiri leikir á dagskrá í FA-bikarnum í kvöld og klukkan 19.45 eigast Sheffield United og Tottenham við. Stöð 2 Sport 4 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley taka á mót Fleetwood í FA-bikarnum kklukkan 19.20 og klukkan 02.30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 tekur Southampton á móti Grimsby í FA-bikarnum. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport frá klukkan 19.30, en átta liða úrslitin hefjast í kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld og við hefjum leik á Suðurnesjaslag þegar Íslandsmeistarar Njarðvíkur sækja Grindvíkinga heim klukkan 18.05. Klukkan 20.05 færum við okkur svo yfir á Hlíðarenda þar sem Valskonur taka á móti Haukum í toppslag deildarinnar. Valur trónir á toppi deildarinnar með 38 stig, en Haukakonur sitja í þriðja sæti með tveimur stigum minna. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn er allsráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag, en þar sýnum við frá tveimur leikjum í UEFA Youth League og einum í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Real Madrid og Slazburg eigast við í UEFA Youth League klukkan 12.50 og klukkan 14.55 tekur Barcelona á móti AZ Alkmaar í sömu keppni. Klukkan 19.15 er svo komið að upphitun fyrir úrvalsdeildarslag Manchester United og West Ham í FA-bikarnum áður en skipt verður á Old Trafford klukkan 19.35. Að leik loknum veðrur svo farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Það eru fleiri leikir á dagskrá í FA-bikarnum í kvöld og klukkan 19.45 eigast Sheffield United og Tottenham við. Stöð 2 Sport 4 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley taka á mót Fleetwood í FA-bikarnum kklukkan 19.20 og klukkan 02.30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 tekur Southampton á móti Grimsby í FA-bikarnum. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport frá klukkan 19.30, en átta liða úrslitin hefjast í kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira