Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Subway-deildin, Framhaldsskólaleikarnir og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2023 06:01 Manchester United tekur á móti West Ham í FA-bikarnum í kvöld. James Gill - Danehouse/Getty Images Marsmánuður byrjar með látum á sportrásum Stöðvar 2, en alls verða tólf beinar útsendingar á þessum flotta miðvikudegi. Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld og við hefjum leik á Suðurnesjaslag þegar Íslandsmeistarar Njarðvíkur sækja Grindvíkinga heim klukkan 18.05. Klukkan 20.05 færum við okkur svo yfir á Hlíðarenda þar sem Valskonur taka á móti Haukum í toppslag deildarinnar. Valur trónir á toppi deildarinnar með 38 stig, en Haukakonur sitja í þriðja sæti með tveimur stigum minna. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn er allsráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag, en þar sýnum við frá tveimur leikjum í UEFA Youth League og einum í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Real Madrid og Slazburg eigast við í UEFA Youth League klukkan 12.50 og klukkan 14.55 tekur Barcelona á móti AZ Alkmaar í sömu keppni. Klukkan 19.15 er svo komið að upphitun fyrir úrvalsdeildarslag Manchester United og West Ham í FA-bikarnum áður en skipt verður á Old Trafford klukkan 19.35. Að leik loknum veðrur svo farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Það eru fleiri leikir á dagskrá í FA-bikarnum í kvöld og klukkan 19.45 eigast Sheffield United og Tottenham við. Stöð 2 Sport 4 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley taka á mót Fleetwood í FA-bikarnum kklukkan 19.20 og klukkan 02.30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 tekur Southampton á móti Grimsby í FA-bikarnum. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport frá klukkan 19.30, en átta liða úrslitin hefjast í kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld og við hefjum leik á Suðurnesjaslag þegar Íslandsmeistarar Njarðvíkur sækja Grindvíkinga heim klukkan 18.05. Klukkan 20.05 færum við okkur svo yfir á Hlíðarenda þar sem Valskonur taka á móti Haukum í toppslag deildarinnar. Valur trónir á toppi deildarinnar með 38 stig, en Haukakonur sitja í þriðja sæti með tveimur stigum minna. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn er allsráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag, en þar sýnum við frá tveimur leikjum í UEFA Youth League og einum í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Real Madrid og Slazburg eigast við í UEFA Youth League klukkan 12.50 og klukkan 14.55 tekur Barcelona á móti AZ Alkmaar í sömu keppni. Klukkan 19.15 er svo komið að upphitun fyrir úrvalsdeildarslag Manchester United og West Ham í FA-bikarnum áður en skipt verður á Old Trafford klukkan 19.35. Að leik loknum veðrur svo farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Það eru fleiri leikir á dagskrá í FA-bikarnum í kvöld og klukkan 19.45 eigast Sheffield United og Tottenham við. Stöð 2 Sport 4 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley taka á mót Fleetwood í FA-bikarnum kklukkan 19.20 og klukkan 02.30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 tekur Southampton á móti Grimsby í FA-bikarnum. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport frá klukkan 19.30, en átta liða úrslitin hefjast í kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira