Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Subway-deildin, Framhaldsskólaleikarnir og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2023 06:01 Manchester United tekur á móti West Ham í FA-bikarnum í kvöld. James Gill - Danehouse/Getty Images Marsmánuður byrjar með látum á sportrásum Stöðvar 2, en alls verða tólf beinar útsendingar á þessum flotta miðvikudegi. Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld og við hefjum leik á Suðurnesjaslag þegar Íslandsmeistarar Njarðvíkur sækja Grindvíkinga heim klukkan 18.05. Klukkan 20.05 færum við okkur svo yfir á Hlíðarenda þar sem Valskonur taka á móti Haukum í toppslag deildarinnar. Valur trónir á toppi deildarinnar með 38 stig, en Haukakonur sitja í þriðja sæti með tveimur stigum minna. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn er allsráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag, en þar sýnum við frá tveimur leikjum í UEFA Youth League og einum í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Real Madrid og Slazburg eigast við í UEFA Youth League klukkan 12.50 og klukkan 14.55 tekur Barcelona á móti AZ Alkmaar í sömu keppni. Klukkan 19.15 er svo komið að upphitun fyrir úrvalsdeildarslag Manchester United og West Ham í FA-bikarnum áður en skipt verður á Old Trafford klukkan 19.35. Að leik loknum veðrur svo farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Það eru fleiri leikir á dagskrá í FA-bikarnum í kvöld og klukkan 19.45 eigast Sheffield United og Tottenham við. Stöð 2 Sport 4 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley taka á mót Fleetwood í FA-bikarnum kklukkan 19.20 og klukkan 02.30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 tekur Southampton á móti Grimsby í FA-bikarnum. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport frá klukkan 19.30, en átta liða úrslitin hefjast í kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld og við hefjum leik á Suðurnesjaslag þegar Íslandsmeistarar Njarðvíkur sækja Grindvíkinga heim klukkan 18.05. Klukkan 20.05 færum við okkur svo yfir á Hlíðarenda þar sem Valskonur taka á móti Haukum í toppslag deildarinnar. Valur trónir á toppi deildarinnar með 38 stig, en Haukakonur sitja í þriðja sæti með tveimur stigum minna. Stöð 2 Sport 2 Fótboltinn er allsráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag, en þar sýnum við frá tveimur leikjum í UEFA Youth League og einum í elstu og virtustu bikarkeppni heims, FA-bikarnum. Real Madrid og Slazburg eigast við í UEFA Youth League klukkan 12.50 og klukkan 14.55 tekur Barcelona á móti AZ Alkmaar í sömu keppni. Klukkan 19.15 er svo komið að upphitun fyrir úrvalsdeildarslag Manchester United og West Ham í FA-bikarnum áður en skipt verður á Old Trafford klukkan 19.35. Að leik loknum veðrur svo farið yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Það eru fleiri leikir á dagskrá í FA-bikarnum í kvöld og klukkan 19.45 eigast Sheffield United og Tottenham við. Stöð 2 Sport 4 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley taka á mót Fleetwood í FA-bikarnum kklukkan 19.20 og klukkan 02.30 eftir miðnætti hefst bein útsending frá HSBC Women's World Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 tekur Southampton á móti Grimsby í FA-bikarnum. Stöð 2 eSport Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport frá klukkan 19.30, en átta liða úrslitin hefjast í kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ Sjá meira