Erfitt fyrir Katrínu forsætisráðherra að búa með Man. United aðdáendum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2023 09:30 Katrín Jakobsdóttir heldur með Liverpool og er mikill aðdáandi Jürgen Klopp. Vilhelm/Getty Katrín Jakobsdóttir stendur með Jürgen Klopp og Liverpool liðinu sínu í mótlætinu þrátt fyrir að lífið heima hafi orðið erfiðara eftir uppkomu Manchester United og fall Liverpool. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er mikill stuðningsmaður Liverpool og hefur ekkert farið leynt með það. Hún ræddi Liverpool og slakt tímabil liðsins í Bítinu á Bylgjunni. Skelfileg byrjun á nýju ár með algjöru bitleysi fram á við varð til þess að Liverpool liðið var allt í einu komið á óvenjulegar slóðir um miðja deild, mjög langt frá titilbaráttunni þar sem félagið hafði verið undanfarin ár. Liverpool liðið datt líka mjög snemma úr enska bikarnum og enska deildabikarnum en liðið vann þessar keppnir á síðasta tímabili. Þá er liðið nánast úr leik í Meistaradeildinni eftir 5-2 tap á móti Real Madrid á heimavelli í sextán liða úrslitunum. Katrín var spurð út í Liverpool í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en Liverpool menn nálguðust aðeins Meistaradeildarsæti með 2-0 sigri á Úlfunum í gær. „Það er aldrei öll von úti. Þegar fólk spyr mig af hverju ég held áfram í stjórnmálum segi ég: „Af hverju held ég alltaf áfram með Liverpool.“ Þetta er svo álíka verkefni. þetta eru hæðir og lægðir en alltaf er maður í réttu liði,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. „Ég hef verið mikill aðdáandi Klopp en þetta hefur ekki gengið vel. Ég bý við það að búa með Manchester United aðdáendum. Það er buið að vera erfitt. Þeir segja að Klopp sé búinn og þurfi að fara strax en ég stend með honum,“ sagði Katrín en það hefðu ekki margir búist við því að þegar enskir fjölmiðlar fóru að tala um möguleikann á því að þýski knattspyrnustjórinn yrði látinn fara þegar verst gekk. „Ætli það séu ekki nógu margir að skammast í Klopp. Ég hugsa það, þetta er ekki auðvelt,“ sagði Katrín í Bítinu. Enski boltinn Katrín Jakobsdóttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er mikill stuðningsmaður Liverpool og hefur ekkert farið leynt með það. Hún ræddi Liverpool og slakt tímabil liðsins í Bítinu á Bylgjunni. Skelfileg byrjun á nýju ár með algjöru bitleysi fram á við varð til þess að Liverpool liðið var allt í einu komið á óvenjulegar slóðir um miðja deild, mjög langt frá titilbaráttunni þar sem félagið hafði verið undanfarin ár. Liverpool liðið datt líka mjög snemma úr enska bikarnum og enska deildabikarnum en liðið vann þessar keppnir á síðasta tímabili. Þá er liðið nánast úr leik í Meistaradeildinni eftir 5-2 tap á móti Real Madrid á heimavelli í sextán liða úrslitunum. Katrín var spurð út í Liverpool í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en Liverpool menn nálguðust aðeins Meistaradeildarsæti með 2-0 sigri á Úlfunum í gær. „Það er aldrei öll von úti. Þegar fólk spyr mig af hverju ég held áfram í stjórnmálum segi ég: „Af hverju held ég alltaf áfram með Liverpool.“ Þetta er svo álíka verkefni. þetta eru hæðir og lægðir en alltaf er maður í réttu liði,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. „Ég hef verið mikill aðdáandi Klopp en þetta hefur ekki gengið vel. Ég bý við það að búa með Manchester United aðdáendum. Það er buið að vera erfitt. Þeir segja að Klopp sé búinn og þurfi að fara strax en ég stend með honum,“ sagði Katrín en það hefðu ekki margir búist við því að þegar enskir fjölmiðlar fóru að tala um möguleikann á því að þýski knattspyrnustjórinn yrði látinn fara þegar verst gekk. „Ætli það séu ekki nógu margir að skammast í Klopp. Ég hugsa það, þetta er ekki auðvelt,“ sagði Katrín í Bítinu.
Enski boltinn Katrín Jakobsdóttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira