Átján vilja verða dagskrárstjóri Rásar 1 Bjarki Sigurðsson skrifar 2. mars 2023 10:03 Matthías Tryggvi Haraldsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Lára Ómarsdóttir eru meðal umsækjenda. Vísir/Vilhelm Átján sóttu um að verða næsti dagskrárstjóri Rásar 1. Þröstur Helgason sagði upp störfum í byrjun febrúar en hann hafði gegnt starfinu í nærri níu ár. Meðal umsækjenda eru systkinin Lára Ómarsdóttir og Þorfinnur Ómarsson. Lára hætti nýlega sem samskiptastjóri hjá fjárfestingafyrirtækinu Aztiq en þar hafði hún verið í tvö ár. Áður en hún starfaði hjá Astiq var hún fréttamaður og dagskrárgerðarkona, lengst af hjá RÚV. María Björk Ingvadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri N4, sækir um stöðuna en N4 óskaði nýlega eftir gjaldþrotaskiptum. Fleiri reynsluboltar úr heimi fjölmiðla eru meðal umsækjenda, Fanney Birna Jónsdóttir sem stýrði Silfrinu um nokkurt skeið, Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, fyrrverandi blaðamaður hjá Fréttablaðinu, RÚV, Morgunblaðinu og fleiri miðlum, og Þorsteinn J. Vilhjálmsson sem var um árabil í sjónvarpi, bæði sem fréttamaður og þáttastjórnandi. Umsækjendur eru eftirfarandi: Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi Gunnar Karel Másson – Tónskáld Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður Óli Valur Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri. Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Tengdar fréttir Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 næstu mánaðamót. Ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til fundar Þrastar með starfsmönnum rásarinnar í morgun. 3. febrúar 2023 11:59 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Meðal umsækjenda eru systkinin Lára Ómarsdóttir og Þorfinnur Ómarsson. Lára hætti nýlega sem samskiptastjóri hjá fjárfestingafyrirtækinu Aztiq en þar hafði hún verið í tvö ár. Áður en hún starfaði hjá Astiq var hún fréttamaður og dagskrárgerðarkona, lengst af hjá RÚV. María Björk Ingvadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri N4, sækir um stöðuna en N4 óskaði nýlega eftir gjaldþrotaskiptum. Fleiri reynsluboltar úr heimi fjölmiðla eru meðal umsækjenda, Fanney Birna Jónsdóttir sem stýrði Silfrinu um nokkurt skeið, Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, fyrrverandi blaðamaður hjá Fréttablaðinu, RÚV, Morgunblaðinu og fleiri miðlum, og Þorsteinn J. Vilhjálmsson sem var um árabil í sjónvarpi, bæði sem fréttamaður og þáttastjórnandi. Umsækjendur eru eftirfarandi: Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi Gunnar Karel Másson – Tónskáld Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður Óli Valur Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri.
Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi Gunnar Karel Másson – Tónskáld Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður Óli Valur Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri.
Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Tengdar fréttir Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 næstu mánaðamót. Ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til fundar Þrastar með starfsmönnum rásarinnar í morgun. 3. febrúar 2023 11:59 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 næstu mánaðamót. Ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til fundar Þrastar með starfsmönnum rásarinnar í morgun. 3. febrúar 2023 11:59