Wayne Shorter látinn Máni Snær Þorláksson skrifar 2. mars 2023 22:41 Wayne Shorter lést í dag, 89 ára að aldri. Getty/The Washington Post Bandaríski djasstónlistarmaðurinn Wayne Shorter er látinn 89 ára að aldri. Ferill hans spannaði meira en hálfa öld og átti hann stóran þátt í þróun djassins. Fjölmiðlafulltrúi Shorter staðfesti í dag andlát hans en veitti ekki frekari upplýsingar um hvernig það bar að garði. Hann lést á sjúkrahúsi í Los Angeles. Shorter fæddist þann 25. ágúst árið 1933. Hann steig fyrst fram á sjónarsviðið árið 1959 með djasshljómsveitinni Art Blakey‘s Jazz Messengers. Hann varði fjórum árum í sveitinni en sagði svo skilið við hana og gekk í kvintett sem leiddur var af Miles Davis, Miles Davis Quintet. Þegar sú sveit leystist upp stofnaði Shorter hljómsveitina Weather Report ásamt austurríska hljómborðsleikaranum Joe Zawinul, tékkneska bassaleikaranum Miroslav Vitouš, bandaríska trommaranum Alphonse Mouzon og bandarísku slagverksleikurunum Don Alias og Barbara Burton. Það er óhætt að segja að Shorter sé margverðlaunaður en hann vann til að mynda 12 Grammy verðlaun, þau fyrstu árið 1980 en sú síðustu í síðastliðnum febrúar. Hann kom til Íslands í maí árið 2008 og hélt tónleika í Háskólabíói. Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Sjá meira
Fjölmiðlafulltrúi Shorter staðfesti í dag andlát hans en veitti ekki frekari upplýsingar um hvernig það bar að garði. Hann lést á sjúkrahúsi í Los Angeles. Shorter fæddist þann 25. ágúst árið 1933. Hann steig fyrst fram á sjónarsviðið árið 1959 með djasshljómsveitinni Art Blakey‘s Jazz Messengers. Hann varði fjórum árum í sveitinni en sagði svo skilið við hana og gekk í kvintett sem leiddur var af Miles Davis, Miles Davis Quintet. Þegar sú sveit leystist upp stofnaði Shorter hljómsveitina Weather Report ásamt austurríska hljómborðsleikaranum Joe Zawinul, tékkneska bassaleikaranum Miroslav Vitouš, bandaríska trommaranum Alphonse Mouzon og bandarísku slagverksleikurunum Don Alias og Barbara Burton. Það er óhætt að segja að Shorter sé margverðlaunaður en hann vann til að mynda 12 Grammy verðlaun, þau fyrstu árið 1980 en sú síðustu í síðastliðnum febrúar. Hann kom til Íslands í maí árið 2008 og hélt tónleika í Háskólabíói.
Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Fleiri fréttir Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Sjá meira