Luka og Kyrie báðir með 40 stig: „Varð að fá að vera með í partýinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2023 10:30 Kyrie Irving og Luka Doncic skoruðu þrettán þriggja stiga körfur saman í nótt. AP/Tony Gutierrez Luka Doncic og Kyrie Irving sýndu í nótt að þeir geta farið báðir á kostum í sama leik en margir höfðu áhyggjur af því hvort þeir gætu náð sínu besta fram hlið við hlið í NBA-deildinni í körfubolta. Luka og Kyrie skoruðu báðir fjörutíu stig í nótt þegar Dallas Mavericks vann 133-126 stig á Philadelphia 76ers í venjulegum leiktíma. Doncic var með 42 stig og 12 stoðsendingar en Irving skoraði 40 stig og af 6 stoðsendingar. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Dallas Mavericks sem liðsfélagar skora báðir yfir fjörutíu stig. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Þetta var aðeins annar sigur Dallas liðsins í sex leikjum með þá báða innan borðs en sýndi hvað er erfitt að eiga við þessa tvo frábæru leikmenn inn á vellinum á sama tíma. „Eins og ég sagði þegar ég var hérna síðast varð ég að fá að vera með í partýinu,“ sagði Kyrie Irving en hann hafði talað um pressuna á að standa sig eftir leikinn á undan. „Luka var tilbúinn í partýið. Ég var tilbúinn í partýið í kvöld og þetta var einn af þessum leikjum þar sem við náðum okkur báðir á flug. Ég er bara þakklátur að vinnan sé að skila sér,“ sagði Irving. Doncic passaði upp á að Kyrie fengi að vera með því átta af tólf stoðsendingum hans voru á Kyrie. Luka hafði samtals aðeins gefið þrjár stoðsendingar á Kyrie í fyrstu fimm leikjum þeirra saman. Irving hitti úr 15 af 22 skotum sínum í leiknum þar af 6 af 8 fyrir utan þriggja stiga línuna. Doncic skoraði 17 stig í fyrsta leikhluta og var kominn með 25 stig í hálfleik. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Luka og Kyrie skoruðu báðir fjörutíu stig í nótt þegar Dallas Mavericks vann 133-126 stig á Philadelphia 76ers í venjulegum leiktíma. Doncic var með 42 stig og 12 stoðsendingar en Irving skoraði 40 stig og af 6 stoðsendingar. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Dallas Mavericks sem liðsfélagar skora báðir yfir fjörutíu stig. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Þetta var aðeins annar sigur Dallas liðsins í sex leikjum með þá báða innan borðs en sýndi hvað er erfitt að eiga við þessa tvo frábæru leikmenn inn á vellinum á sama tíma. „Eins og ég sagði þegar ég var hérna síðast varð ég að fá að vera með í partýinu,“ sagði Kyrie Irving en hann hafði talað um pressuna á að standa sig eftir leikinn á undan. „Luka var tilbúinn í partýið. Ég var tilbúinn í partýið í kvöld og þetta var einn af þessum leikjum þar sem við náðum okkur báðir á flug. Ég er bara þakklátur að vinnan sé að skila sér,“ sagði Irving. Doncic passaði upp á að Kyrie fengi að vera með því átta af tólf stoðsendingum hans voru á Kyrie. Luka hafði samtals aðeins gefið þrjár stoðsendingar á Kyrie í fyrstu fimm leikjum þeirra saman. Irving hitti úr 15 af 22 skotum sínum í leiknum þar af 6 af 8 fyrir utan þriggja stiga línuna. Doncic skoraði 17 stig í fyrsta leikhluta og var kominn með 25 stig í hálfleik. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti