Sólveig Anna greiðir atkvæði með miðlunartillögunni: „Verð eflaust grilluð á teini mjög hratt og rösklega“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. mars 2023 09:33 Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar á von á því að margir verði ósáttir við það að hún ætli sér að greiða með nýrri miðlunartillögu sem settur sáttasemjari, Ástráður Haraldsson, lagði fram í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hyggst greiða atkvæði með nýrri miðlunartillögu Ástráðar Haraldssonar, setts sáttasemjara. Hún segist búast við því að verða „grilluð á teini mjög hratt og rösklega“ vegna þess, en telur ekkert annað hafa verið í stöðunni. Atkvæðagreiðsla um miðlunartillöguna hófst á fimmtudag og lýkur næstkomandi miðvikudag. Verði miðlunartillagan samþykkt fá félagar í Eflingu sömu launahækkanir og í kjarasamningum annarra félaga Starfsgreinasambandsins sem náðust við SA í byrjun desembermánaðar. Launahækkanirnar verða afturvirkar frá 1. nóvember 2022. Sólveig Anna, formaður Eflingar, greindi frá því í viðtali á Samstöðinni í gær að hún ætlaði sér að greiða með miðlunartillögunni. Meðvituð um að „fullt af fólki verði alveg brjálað“ Hún sagðist meðvituð um að „fullt af fólki verði alveg brjálað.“ Það sé þó ekkert annað í stöðunni en þetta. „Ég vil að bílstjórarnir fái það sem að þeir munu fá og að það fari nú í gegn,“ sagði Sólveig. „Ég verð eflaust grilluð á teini mjög hratt og rösklega,“ sagði Sólveig. Aðspurð um hver ætti að gera það sagði hún að það væri fólkið sem vildi ekki að hún segði þetta. „En kannski slepp ég við grillunina. Kannski finnst fólki að það sé búið að grilla mig nógu lengi.“ Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Atkvæðagreiðsla um miðlunartillöguna hófst á fimmtudag og lýkur næstkomandi miðvikudag. Verði miðlunartillagan samþykkt fá félagar í Eflingu sömu launahækkanir og í kjarasamningum annarra félaga Starfsgreinasambandsins sem náðust við SA í byrjun desembermánaðar. Launahækkanirnar verða afturvirkar frá 1. nóvember 2022. Sólveig Anna, formaður Eflingar, greindi frá því í viðtali á Samstöðinni í gær að hún ætlaði sér að greiða með miðlunartillögunni. Meðvituð um að „fullt af fólki verði alveg brjálað“ Hún sagðist meðvituð um að „fullt af fólki verði alveg brjálað.“ Það sé þó ekkert annað í stöðunni en þetta. „Ég vil að bílstjórarnir fái það sem að þeir munu fá og að það fari nú í gegn,“ sagði Sólveig. „Ég verð eflaust grilluð á teini mjög hratt og rösklega,“ sagði Sólveig. Aðspurð um hver ætti að gera það sagði hún að það væri fólkið sem vildi ekki að hún segði þetta. „En kannski slepp ég við grillunina. Kannski finnst fólki að það sé búið að grilla mig nógu lengi.“
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira