Pirraður á að vera ekki valinn í landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2023 13:15 Ekki sáttur. Eddie Keogh/Getty Images Brasilíumaðurinn Gabriel Magalhães, miðvörður Arsenal, var vægast sagt ósáttur með að vera ekki valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum. Grínaðist hann með að vera orðinn körfuboltamaður á samfélagsmiðlum áður en hann eyddi færslunni. Hinn 25 ára gamli Gabriel hefur ekki enn leikið A-landsleik en hefur verið í fantaformi það sem af er leiktíð. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Gabriel hefur myndað frábært miðvarðarpar með William Saliba. Ramon Menezes, þjálfari Brasilíu, valdi á dögunum 23 leikmenn sem mæta Marokkó í vináttuleik síðar í þessum mánuði. Þar á meðal voru níu leikmenn sem hafa ekki leikið A-landsleik. Þeir eru: Andrey Santos [Chelsea] Andre [Fluminense] Arthur Augusto [America Mineiro] João Gomes [Wolverhampton] Vitor Roque [Paranaense] Mycael [Paranaense] Robert Renan [Zenit Saint Pétursborg] Raphael Veiga [Palmeiras] Rony [Palmeiras] Ekki var pláss fyrir miðvörðinn Gabriel sem brást við með því að setja inn færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagðist vera farinn að spila körfubolta. Hann eyddi færslunni stuttu síðan en veraldarvefurinn gleymir engu. Após não ter sido convocado para a Seleção Brasileira, o zagueiro Gabriel Magalhães postou uma bola de basquete e ironizou: Meu novo trabalho .Depois, o jogador do Arsenal apagou a publicação. Divulgação pic.twitter.com/mVFpD9EIcC— Planeta do Futebol (@futebol_info) March 3, 2023 Stuðningsfólk Arsenal gæti fagnað að Gabriel fái nokkra daga í hvíld undir lok mánaðarins þar sem liðið er enn í harðri baráttu við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Gabriel hefur ekki enn leikið A-landsleik en hefur verið í fantaformi það sem af er leiktíð. Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Gabriel hefur myndað frábært miðvarðarpar með William Saliba. Ramon Menezes, þjálfari Brasilíu, valdi á dögunum 23 leikmenn sem mæta Marokkó í vináttuleik síðar í þessum mánuði. Þar á meðal voru níu leikmenn sem hafa ekki leikið A-landsleik. Þeir eru: Andrey Santos [Chelsea] Andre [Fluminense] Arthur Augusto [America Mineiro] João Gomes [Wolverhampton] Vitor Roque [Paranaense] Mycael [Paranaense] Robert Renan [Zenit Saint Pétursborg] Raphael Veiga [Palmeiras] Rony [Palmeiras] Ekki var pláss fyrir miðvörðinn Gabriel sem brást við með því að setja inn færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagðist vera farinn að spila körfubolta. Hann eyddi færslunni stuttu síðan en veraldarvefurinn gleymir engu. Após não ter sido convocado para a Seleção Brasileira, o zagueiro Gabriel Magalhães postou uma bola de basquete e ironizou: Meu novo trabalho .Depois, o jogador do Arsenal apagou a publicação. Divulgação pic.twitter.com/mVFpD9EIcC— Planeta do Futebol (@futebol_info) March 3, 2023 Stuðningsfólk Arsenal gæti fagnað að Gabriel fái nokkra daga í hvíld undir lok mánaðarins þar sem liðið er enn í harðri baráttu við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira