Verstappen sigraði fyrsta kappakstur tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2023 22:31 Max Verstappen fagnar með Red Bull liðinu eftir kappaksturinn. Vísir/Getty Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen kom fyrstur í mark þegar fyrsti kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fór fram í Barein í dag. Verstappen hóp keppni á ráspól og hann leiddi kappaksturinn frá upphafi til enda, ef frá er talinn um það bil einn hringur þegar liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, tók forystuna eftir að Verstappen fór inn á þjónustusvæðið. Þetta var nánast fullkomin helgi fyrir Red Bull liðið því Perez kom annar í mark og Red Bull nældi sér því í 43 stig í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Yes!!! Exactly the start we hoped for 💪 A very lovely result finishing one-two 👏A big thank you goes out to the entire team, this is down to all their hard work over the winter! Let’s keep pushing @SChecoPerez @redbullracing @HondaRacingGLB#BahrainGP pic.twitter.com/AAiImT001n— Max Verstappen (@Max33Verstappen) March 5, 2023 Þá skemmdi það heldur ekki fyrir Red Bull liðinu að þeirra helstu keppinautar áttu ekki frábæran dag í Barein. Aðeins annar ökumaður Ferrari komst í mark í dag því Charles Leclerc, sem hafði verið þriðji stærstan hluta keppninnar, þurfti að draga sig úr keppni vegan vélabilunnar og þá höfnuðu Mercedes mennirnir Lewis Hamilton og George Russell í fimmta og sjöunda sæti. Gamla brýnið Fernando Alonso á Aston Martin gerði Red Bull liðinu svo enn frekari greiða þegar hann elti uppi Carlos Sainz á Ferrari og hirti af honum þriðja sætið. Sains endaði því fjórði og liðsfélagi Alonso hjá Aston Martin, Lance Stroll, kom sjötti í mark. "We didn’t expect to be that competitive"Surprise and delight for @alo_oficial after he scores his 99th career podium🥉#BahrainGP #F1 https://t.co/OruTgbHVjh— Formula 1 (@F1) March 5, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Verstappen hóp keppni á ráspól og hann leiddi kappaksturinn frá upphafi til enda, ef frá er talinn um það bil einn hringur þegar liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, tók forystuna eftir að Verstappen fór inn á þjónustusvæðið. Þetta var nánast fullkomin helgi fyrir Red Bull liðið því Perez kom annar í mark og Red Bull nældi sér því í 43 stig í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Yes!!! Exactly the start we hoped for 💪 A very lovely result finishing one-two 👏A big thank you goes out to the entire team, this is down to all their hard work over the winter! Let’s keep pushing @SChecoPerez @redbullracing @HondaRacingGLB#BahrainGP pic.twitter.com/AAiImT001n— Max Verstappen (@Max33Verstappen) March 5, 2023 Þá skemmdi það heldur ekki fyrir Red Bull liðinu að þeirra helstu keppinautar áttu ekki frábæran dag í Barein. Aðeins annar ökumaður Ferrari komst í mark í dag því Charles Leclerc, sem hafði verið þriðji stærstan hluta keppninnar, þurfti að draga sig úr keppni vegan vélabilunnar og þá höfnuðu Mercedes mennirnir Lewis Hamilton og George Russell í fimmta og sjöunda sæti. Gamla brýnið Fernando Alonso á Aston Martin gerði Red Bull liðinu svo enn frekari greiða þegar hann elti uppi Carlos Sainz á Ferrari og hirti af honum þriðja sætið. Sains endaði því fjórði og liðsfélagi Alonso hjá Aston Martin, Lance Stroll, kom sjötti í mark. "We didn’t expect to be that competitive"Surprise and delight for @alo_oficial after he scores his 99th career podium🥉#BahrainGP #F1 https://t.co/OruTgbHVjh— Formula 1 (@F1) March 5, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira