Æfingin sem allir eru að gera á hlaupabrettinu þessa dagana Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. mars 2023 07:00 12-3-30 hlaupaæfingin nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlinum TikTok. Getty Ákveðin hlaupaæfing hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarin misseri. Þeir notendur sem hafa prófað æfinguna segja hana afar árangursríka. Eflaust eru einhverjir þeirrar skoðunar að samfélagsmiðlar séu tilgangslaus tímaþjófur. En ef rétt er farið með þá geta þeir sannarlega nýst manni sem botnlaus uppspretta fróðleiks, hugmynda, uppskrifta og jafnvel æfinga. 12-3-30 hlaupaæfingin hefur verið afar áberandi á samfélagsmiðlinum TikTok. Æfingin á upphaf sitt að rekja til áhrifavaldsins Lauren Giraldo sem setti inn myndband af æfingunni árið 2019. Í dag hafa um 64 milljónir TikTok-notenda horft á myndbönd tengd æfingunni. Þá hafa fjölmargir sett inn myndbönd þar sem þeir dásama æfinguna og segjast hafa náð gríðarlegum árangri eftir að þeir fóru að gera hana reglulega. @aimsgains low intensity cardio is the best way to target fat loss! credits to @Lauren Giraldo for the workout! #treadmillchallenge #treadmillworkout #fatloss In Ha Mood - Ice Spice Samfélagsmiðillinn TikTok gengur að miklu leyti út á „trend“ og er stöðugt flæði á þeim. Þegar eitt „trend“ skýtur upp kollinum er annað jafn fljótt að hverfa. Það er því athyglisvert að það hefur alls ekki verið raunin með 12-3-30 hlaupatrendið. Vinsældirnar eru jafn miklar í dag og þegar æfingin birtist fyrst á TikTok fyrir nokkrum árum síðan. Það sem gerir æfinguna sérstaka er hve einföld hún er í raun og veru: Skelltu þér á hlaupabrettið. Stilltu hallann á 12. Stilltu hraðann á 3. (Hér er um að ræða bandarískan mælikvarða og samsvarar þetta því hraðanum 4,8 á íslenskum hlaupabrettum.) Labbaðu í 30 mínútur. Hægt er að aðlaga æfinguna bæði að byrjendum og þeim sem eru lengra komnir og ætti æfingin því að henta öllum. Hægt er að byrja með minni halla og hraða en hækka svo með tímanum eftir því sem þolið eykst. Þeir sem eru lengra komnir ættu að forðast það að halda í hlaupabrettið og styðja sig við. Hendur ættu að vera lausar til þess að fá sem mest út úr æfingunni. Þá er hægt að bæta við léttum handlóðum eins og sýnt er í myndbandinu hér fyrir neðan. @stepheintz Take your 12-3-30 hot girl walk cardio to the next level and add in arm weights so that you can work on that arm fat by tightening and toning up your arms! Women genetically carry more fat in our arms than men do so don t skip arms as always you must eat healthy and be in a calorie deficit if you want a body transformation in the gym. #gymtok #cardio #workout #armworkout #motivation Love You So - The King Khan & BBQ Show Heilsa Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Eflaust eru einhverjir þeirrar skoðunar að samfélagsmiðlar séu tilgangslaus tímaþjófur. En ef rétt er farið með þá geta þeir sannarlega nýst manni sem botnlaus uppspretta fróðleiks, hugmynda, uppskrifta og jafnvel æfinga. 12-3-30 hlaupaæfingin hefur verið afar áberandi á samfélagsmiðlinum TikTok. Æfingin á upphaf sitt að rekja til áhrifavaldsins Lauren Giraldo sem setti inn myndband af æfingunni árið 2019. Í dag hafa um 64 milljónir TikTok-notenda horft á myndbönd tengd æfingunni. Þá hafa fjölmargir sett inn myndbönd þar sem þeir dásama æfinguna og segjast hafa náð gríðarlegum árangri eftir að þeir fóru að gera hana reglulega. @aimsgains low intensity cardio is the best way to target fat loss! credits to @Lauren Giraldo for the workout! #treadmillchallenge #treadmillworkout #fatloss In Ha Mood - Ice Spice Samfélagsmiðillinn TikTok gengur að miklu leyti út á „trend“ og er stöðugt flæði á þeim. Þegar eitt „trend“ skýtur upp kollinum er annað jafn fljótt að hverfa. Það er því athyglisvert að það hefur alls ekki verið raunin með 12-3-30 hlaupatrendið. Vinsældirnar eru jafn miklar í dag og þegar æfingin birtist fyrst á TikTok fyrir nokkrum árum síðan. Það sem gerir æfinguna sérstaka er hve einföld hún er í raun og veru: Skelltu þér á hlaupabrettið. Stilltu hallann á 12. Stilltu hraðann á 3. (Hér er um að ræða bandarískan mælikvarða og samsvarar þetta því hraðanum 4,8 á íslenskum hlaupabrettum.) Labbaðu í 30 mínútur. Hægt er að aðlaga æfinguna bæði að byrjendum og þeim sem eru lengra komnir og ætti æfingin því að henta öllum. Hægt er að byrja með minni halla og hraða en hækka svo með tímanum eftir því sem þolið eykst. Þeir sem eru lengra komnir ættu að forðast það að halda í hlaupabrettið og styðja sig við. Hendur ættu að vera lausar til þess að fá sem mest út úr æfingunni. Þá er hægt að bæta við léttum handlóðum eins og sýnt er í myndbandinu hér fyrir neðan. @stepheintz Take your 12-3-30 hot girl walk cardio to the next level and add in arm weights so that you can work on that arm fat by tightening and toning up your arms! Women genetically carry more fat in our arms than men do so don t skip arms as always you must eat healthy and be in a calorie deficit if you want a body transformation in the gym. #gymtok #cardio #workout #armworkout #motivation Love You So - The King Khan & BBQ Show
Heilsa Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira