Curry skoraði tuttugu stig á sjö mínútum í sigri Golden State Smári Jökull Jónsson skrifar 12. mars 2023 12:00 Curry fagnar hér þriggja stiga körfu sinni sem jafnaði metin og tryggði framlengingu í leiknum í nótt. Vísir/Getty Stephen Curry var frábær hjá Golden State þegar liðið lagði Milwauke Bucks í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Þá leiddi Kawhi Leonard LA Clippers til þriðja sigursins í röð. Steph Curry var heldur betur maðurinn á bakvið 125-116 sigur Golden State Warriors á Milwauke Bucks í nótt. Hann skoraði 36 stig í leiknum og þar af 22 stig í fjórða leikhluta og framlengingunni. Þetta var fyrsti heimaleikur Curry eftir fjarveru vegna meiðsla. Curry jafnaði metin með þriggja stiga körfu þegar nítján sekúndur voru eftir og varði svo sniðskot Jrue Holiday á lokaandartökum venjulegs leiktíma. What a night for Steph Curry 36 points6 rebounds4 assists6 threesWarriors win a thriller in OT. pic.twitter.com/KvAgtdd5jZ— NBA (@NBA) March 12, 2023 Golden State vann að lokum níu stiga sigur en Bucks voru án Giannis Antetokounmpo í leiknum. Curry skoraði eins og áður segir 36 stig í leiknum en Klay Thompson skoraði 22 stig. Khris Middleton og Brook Lopez voru stigahæstir hjá Milwauke Bucks með 19 stig. Kawhi Leonard var magnaður í 106-95 sigri LA Clippers gegn New York Knicks. Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Clippers tóku fram úr í fjórða leikhlutanum en New York leiddi þegar skammt var eftir af þriðja leikhluta. Jayson Tatum in the Celtics W:34 PTS15 REB6 AST5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh1oha pic.twitter.com/8lxyiQagol— NBA (@NBA) March 12, 2023 Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Immanuel Quickley var atkvæðamestur hjá Knicks með 26 stig og 10 fráköst. Jayson Tatom skilaði tröllatvennu með 34 stig og 15 fráköst þegar Boston Celtics vann 134-125 gegn Atlanta Hawks. Trae Young skoraði 35 stig en Boston er í öðru sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Charlotte Hornets - Utah Jazz 111-119Detroit Pistons - Indiana Pacers 115-121Orlando Magic - Miami Heat 126-114Houston Rockets - Chicago Bulls 111-119Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 112-108New Orleans Pelicans - Oklahoma City Thunder 96-110Phoenix Suns - Sacramento Kings 119-128 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira
Steph Curry var heldur betur maðurinn á bakvið 125-116 sigur Golden State Warriors á Milwauke Bucks í nótt. Hann skoraði 36 stig í leiknum og þar af 22 stig í fjórða leikhluta og framlengingunni. Þetta var fyrsti heimaleikur Curry eftir fjarveru vegna meiðsla. Curry jafnaði metin með þriggja stiga körfu þegar nítján sekúndur voru eftir og varði svo sniðskot Jrue Holiday á lokaandartökum venjulegs leiktíma. What a night for Steph Curry 36 points6 rebounds4 assists6 threesWarriors win a thriller in OT. pic.twitter.com/KvAgtdd5jZ— NBA (@NBA) March 12, 2023 Golden State vann að lokum níu stiga sigur en Bucks voru án Giannis Antetokounmpo í leiknum. Curry skoraði eins og áður segir 36 stig í leiknum en Klay Thompson skoraði 22 stig. Khris Middleton og Brook Lopez voru stigahæstir hjá Milwauke Bucks með 19 stig. Kawhi Leonard var magnaður í 106-95 sigri LA Clippers gegn New York Knicks. Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Clippers tóku fram úr í fjórða leikhlutanum en New York leiddi þegar skammt var eftir af þriðja leikhluta. Jayson Tatum in the Celtics W:34 PTS15 REB6 AST5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh1oha pic.twitter.com/8lxyiQagol— NBA (@NBA) March 12, 2023 Leonard skoraði 38 stig í leiknum en Immanuel Quickley var atkvæðamestur hjá Knicks með 26 stig og 10 fráköst. Jayson Tatom skilaði tröllatvennu með 34 stig og 15 fráköst þegar Boston Celtics vann 134-125 gegn Atlanta Hawks. Trae Young skoraði 35 stig en Boston er í öðru sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Charlotte Hornets - Utah Jazz 111-119Detroit Pistons - Indiana Pacers 115-121Orlando Magic - Miami Heat 126-114Houston Rockets - Chicago Bulls 111-119Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 112-108New Orleans Pelicans - Oklahoma City Thunder 96-110Phoenix Suns - Sacramento Kings 119-128
Charlotte Hornets - Utah Jazz 111-119Detroit Pistons - Indiana Pacers 115-121Orlando Magic - Miami Heat 126-114Houston Rockets - Chicago Bulls 111-119Memphis Grizzlies - Dallas Mavericks 112-108New Orleans Pelicans - Oklahoma City Thunder 96-110Phoenix Suns - Sacramento Kings 119-128
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Sjá meira