Deilur Draymonds og Dillons teknar fyrir í Lögmáli leiksins í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 16:30 Draymond Green hjá Golden State Warriors stríðir Dillon Brooks hjá Memphis Grizzlies í leik liðanna í NBA-deildinni. Getty/Thearon W. Henderson Lögmál leiksins verður á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld eins og vanalega á mánudögum. Þar verður farið yfir vikuna í NBA-deildinni í körfubolta. Kjartan Atli Kjartansson sé um þáttinn og sérfræðingar hans eru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. Meðal umræðuefna verða samskipti þeirra Draymond Green hjá Golden State Warriors og Dillon Brooks hjá Memphis Grizzlies. „Þeir eru að rífast stanslaust en Draymond Green neitar að tala um Grizzlies sem erkifjendur Warriors eða það sem kaninn kallar ‚rivalry',“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Eðlilega,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Alltaf þegar Dillon Brooks byrjar eða Memphis byrjar á einhverju. Ég er pínu aðdáandi þess. Þá verður mér hugsað til málsháttarins: Hér fljótum við eplin, sögðu hrossaskítskögglarnir,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þeir talar rosalega stóran leik eins og þeir séu búnir að gera eitthvað en þeir eru ekki búnir að gera rassgat,“ sagði Sigurður Orri. „Ég kann að meta það líka að þeir séu búnir að byggja upp ímynd af sér: Við erum vondu karlarnir. Kannski virkar það en ég er alveg sammála Draymond um að trúðar vinna yfirleitt ekki,“ sagði Sigurður. „Það voru tveir liðsfélagar hans með honum í viðtalinu og þeim fannst þetta vera kjánalegt líka. Annar þeirra faldi sig þegar Dillon Brooks byrjaði. Þeim finnst þetta ekki einu sinni sniðugt sjálfum,“ sagði Hörður Unnsteinsson. Það má sjá brot úr þættinum í kvöld hér fyrir neðan hann fer í loftið klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins 13. mars 2023: Ræða samskipti Draymonds Green og Dillons Brooks NBA Lögmál leiksins Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson sé um þáttinn og sérfræðingar hans eru Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson. Meðal umræðuefna verða samskipti þeirra Draymond Green hjá Golden State Warriors og Dillon Brooks hjá Memphis Grizzlies. „Þeir eru að rífast stanslaust en Draymond Green neitar að tala um Grizzlies sem erkifjendur Warriors eða það sem kaninn kallar ‚rivalry',“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Eðlilega,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Alltaf þegar Dillon Brooks byrjar eða Memphis byrjar á einhverju. Ég er pínu aðdáandi þess. Þá verður mér hugsað til málsháttarins: Hér fljótum við eplin, sögðu hrossaskítskögglarnir,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Þeir talar rosalega stóran leik eins og þeir séu búnir að gera eitthvað en þeir eru ekki búnir að gera rassgat,“ sagði Sigurður Orri. „Ég kann að meta það líka að þeir séu búnir að byggja upp ímynd af sér: Við erum vondu karlarnir. Kannski virkar það en ég er alveg sammála Draymond um að trúðar vinna yfirleitt ekki,“ sagði Sigurður. „Það voru tveir liðsfélagar hans með honum í viðtalinu og þeim fannst þetta vera kjánalegt líka. Annar þeirra faldi sig þegar Dillon Brooks byrjaði. Þeim finnst þetta ekki einu sinni sniðugt sjálfum,“ sagði Hörður Unnsteinsson. Það má sjá brot úr þættinum í kvöld hér fyrir neðan hann fer í loftið klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins 13. mars 2023: Ræða samskipti Draymonds Green og Dillons Brooks
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Sjá meira