Uppljóstraði leyndarmálunum á bak við hina fullkomnu dívuförðun Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. mars 2023 13:30 Rakel María galdraði fram þessa stórkostlegu förðun á söngkonuna Siggu Ózk á glæsilegu förðunarkvöldi Rakelar og Reykjavík Makeup School nú á dögunum. Elísabet Blöndal Það var mikið um dýrðir í Sykursalnum í Grósku nú á dögunum þegar förðunarfræðingurinn Rakel María Hjaltadóttir hélt þar förðunarkvöld, eða svokallað masterclass, í samstarfi við Reykjavík Makeup School. Rakel María hefur á síðustu árum skapað sér stórt nafn í bransanum og er óhætt að segja að hún sé orðin einn af eftirsóttustu förðunarfræðingum landsins. Hún lærði einnig hárgreiðslu og starfaði lengi sem hárgreiðslukona í Borgarleikhúsinu. Í dag stýrir hún förðunardeild Stöðvar 2. Rakel er ein sú allra færasta þegar kemur að svokallaðri dívuförðun enda hefur hún farðað og greitt mörgum af helstu dívum landsins fyrir hin ýmsu tilefni. Það var því mikil aðsókn á námskeiðið þar sem Rakel uppljóstraði sínum helstu leyndarmálum á bak við hina fullkomnu glamúrförðun og stórt dívuhár. Það lá beinast við að fá eina alvöru dívu til þess að vera módel fyrir förðunina og fékk Rakel því enga aðra en tónlistarkonuna Siggu Ózk til að sitja fyrir. Sigga tók svo að sjálfsögðu lagið í lok kvöldsins og skemmtu gestir sér konunglega. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Elísabet Blöndal tók á þessu vel heppnaða kvöldi. Stjarna kvöldsins, Rakel María.Elísabet Blöndal Viðburðurinn fór fram í hinum glæsilega Sykursal í Grósku.Elísabet Blöndal Rakel María ásamt eigendum Reykjavík Makeup School, þeim Ingunni Sig og Heiði Ósk.Elísabet Blöndal Vigdís, Guðný Björg, Ingunn, Rakel, Heiður og Elva Björk.Elísabet Blöndal Rakel byrjaði á því að krulla hárið á Siggu.Elísabet Blöndal Þegar verið er að gera mikla augnförðun finnst Rakel gott að byrja á augunum áður en hún gerir húðina.Elísabet Blöndal Beauty Blender er algjört töfratól þegar kemur að förðun.Elísabet Blöndal Rakel er mikill gleðigjafi og nutu gestir þess að hlusta á hana lýsa hverju skrefi.Elísabet Blöndal Hin stórglæsilega Heiður Ósk, annar eigandi Reykjavík Makeup School.Elísabet Blöndal Ingunn Sig, annar eigandi Reykjavík Makeup School, geislar á meðgöngunni. Hún á von á sínu fyrsta barni.Elísabet Blöndal Dökk skygging og glimmer voru í aðalhlutverki í þessari glæsilegu förðun.Elísabet Blöndal Meistaraverkið farið að taka á sig góða mynd.Elísabet Blöndal Rakel byrjaði á því að krulla hárið. Svo leyfði hún krullunum að bíða á meðan hún farðaði Siggu. Að förðuninni lokinni kláraði hún svo hárið.Elísabet Blöndal Lokaútkoman var sannkallað listaverk!Elísabet Blöndal Vá, vá, vá!Elísabet Blöndal Stjarna kvöldsins.Elísabet Blöndal Sigga Ózk tók svo að sjálfsögðu lagið.Elísabet Blöndal Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Elísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet Blöndal Hár og förðun Samkvæmislífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. 8. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Rakel María hefur á síðustu árum skapað sér stórt nafn í bransanum og er óhætt að segja að hún sé orðin einn af eftirsóttustu förðunarfræðingum landsins. Hún lærði einnig hárgreiðslu og starfaði lengi sem hárgreiðslukona í Borgarleikhúsinu. Í dag stýrir hún förðunardeild Stöðvar 2. Rakel er ein sú allra færasta þegar kemur að svokallaðri dívuförðun enda hefur hún farðað og greitt mörgum af helstu dívum landsins fyrir hin ýmsu tilefni. Það var því mikil aðsókn á námskeiðið þar sem Rakel uppljóstraði sínum helstu leyndarmálum á bak við hina fullkomnu glamúrförðun og stórt dívuhár. Það lá beinast við að fá eina alvöru dívu til þess að vera módel fyrir förðunina og fékk Rakel því enga aðra en tónlistarkonuna Siggu Ózk til að sitja fyrir. Sigga tók svo að sjálfsögðu lagið í lok kvöldsins og skemmtu gestir sér konunglega. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Elísabet Blöndal tók á þessu vel heppnaða kvöldi. Stjarna kvöldsins, Rakel María.Elísabet Blöndal Viðburðurinn fór fram í hinum glæsilega Sykursal í Grósku.Elísabet Blöndal Rakel María ásamt eigendum Reykjavík Makeup School, þeim Ingunni Sig og Heiði Ósk.Elísabet Blöndal Vigdís, Guðný Björg, Ingunn, Rakel, Heiður og Elva Björk.Elísabet Blöndal Rakel byrjaði á því að krulla hárið á Siggu.Elísabet Blöndal Þegar verið er að gera mikla augnförðun finnst Rakel gott að byrja á augunum áður en hún gerir húðina.Elísabet Blöndal Beauty Blender er algjört töfratól þegar kemur að förðun.Elísabet Blöndal Rakel er mikill gleðigjafi og nutu gestir þess að hlusta á hana lýsa hverju skrefi.Elísabet Blöndal Hin stórglæsilega Heiður Ósk, annar eigandi Reykjavík Makeup School.Elísabet Blöndal Ingunn Sig, annar eigandi Reykjavík Makeup School, geislar á meðgöngunni. Hún á von á sínu fyrsta barni.Elísabet Blöndal Dökk skygging og glimmer voru í aðalhlutverki í þessari glæsilegu förðun.Elísabet Blöndal Meistaraverkið farið að taka á sig góða mynd.Elísabet Blöndal Rakel byrjaði á því að krulla hárið. Svo leyfði hún krullunum að bíða á meðan hún farðaði Siggu. Að förðuninni lokinni kláraði hún svo hárið.Elísabet Blöndal Lokaútkoman var sannkallað listaverk!Elísabet Blöndal Vá, vá, vá!Elísabet Blöndal Stjarna kvöldsins.Elísabet Blöndal Sigga Ózk tók svo að sjálfsögðu lagið.Elísabet Blöndal Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá kvöldinu. Elísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet BlöndalElísabet Blöndal
Hár og förðun Samkvæmislífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. 8. nóvember 2022 20:01 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Myndaveisla: Lúxus og glamúr á glæsilegu förðunarkvöldi á Edition Reykjavík Edition hótelið fylltist af fögrum fljóðum á föstudagskvöldið, þegar þar fór fram Masterclass á vegum Reykjavík Makeup School og Lancôme. Þar kenndi förðunarfræðingurinn Heiður Ósk gestum glæsilega hátíðarförðun. 8. nóvember 2022 20:01