Kaupmáttur rýrnaði um 1,7 prósent í fyrra Kjartan Kjartansson skrifar 16. mars 2023 11:04 Mikil verðbólga dróg úr kaupmætti íslenskra heimila í fyrra. Vísir/Vilhelm Hagstofa Íslands áætlar að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimila á mann hafi dregist saman um 1,7 prósent í fyrra borið saman við árið áður. Kaupmáttarrýrnunin var enn meiri á síðasta fjórðungi ársins. Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust um 9,2 prósent í fyrra samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum sem Hagstofan birti í dag. Á mann numu tekjurnar rúmlega 4,9 milljónum króna og jukust þær um 6,5 prósent frá árinu 2021. Á fjóðra ársfjórðungi er áætlað að ráðstöfunartekjur heimilanna hafi aukist um 9,1 prósent og ráðstöfunartekjur á mann numið rúmlega 1,25 milljónum króna, 5,8 prósent meira en á sama tímabili árið 2021. Að teknu tilliti til verðlagsþróunar er hins vegar áætlað að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi rýrnað um tæp 3,4 prósent á fjórða ársfjórðungi þar sem vísitala neysluverðs hækkaði um 9,4 prósent á sama tímabili. Heildartekjur heimilanna jukust árið 2022 um 9,9 prósent frá fyrra ári. Sá liður sem þyngst vegur í hækkun á heildartekjum heimilanna eru launatekjur sem áætlað er að hafi aukist um ríflega 260 milljarða frá fyrra ári eða sem nemur fimmtán prósentum. Á sama tímabili jukust skattar á laun um ríflega 27 milljarða eða um rúmlega 5,5 prósent. Aukning launatekna skýrist bæði af launahækkunum og minnkandi atvinnuleysi. Samkvæmt launavísitölu Hagstofu Íslands hækkuðu laun að meðaltali um 8,3 prósent á árinu 2022 borið saman við fyrra ár en starfandi einstaklingum fjölgaði um sjö prósent á sama tímabili. Áætlað er að vaxtagjöld heimila hafi aukist um 35,5 prósent á árinu 2022 borið saman við fyrra ár sem skýrist bæði af auknum útlánum til heimila og hærri vöxtum. Á sama tímabili jukust eignatekjur heimila um sextán prósent en áætlað er að vaxtatekjur heimila hafi aukist um 52,8 prósent á tímabilinu. Efnahagsmál Fjármál heimilisins Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira
Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust um 9,2 prósent í fyrra samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum sem Hagstofan birti í dag. Á mann numu tekjurnar rúmlega 4,9 milljónum króna og jukust þær um 6,5 prósent frá árinu 2021. Á fjóðra ársfjórðungi er áætlað að ráðstöfunartekjur heimilanna hafi aukist um 9,1 prósent og ráðstöfunartekjur á mann numið rúmlega 1,25 milljónum króna, 5,8 prósent meira en á sama tímabili árið 2021. Að teknu tilliti til verðlagsþróunar er hins vegar áætlað að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi rýrnað um tæp 3,4 prósent á fjórða ársfjórðungi þar sem vísitala neysluverðs hækkaði um 9,4 prósent á sama tímabili. Heildartekjur heimilanna jukust árið 2022 um 9,9 prósent frá fyrra ári. Sá liður sem þyngst vegur í hækkun á heildartekjum heimilanna eru launatekjur sem áætlað er að hafi aukist um ríflega 260 milljarða frá fyrra ári eða sem nemur fimmtán prósentum. Á sama tímabili jukust skattar á laun um ríflega 27 milljarða eða um rúmlega 5,5 prósent. Aukning launatekna skýrist bæði af launahækkunum og minnkandi atvinnuleysi. Samkvæmt launavísitölu Hagstofu Íslands hækkuðu laun að meðaltali um 8,3 prósent á árinu 2022 borið saman við fyrra ár en starfandi einstaklingum fjölgaði um sjö prósent á sama tímabili. Áætlað er að vaxtagjöld heimila hafi aukist um 35,5 prósent á árinu 2022 borið saman við fyrra ár sem skýrist bæði af auknum útlánum til heimila og hærri vöxtum. Á sama tímabili jukust eignatekjur heimila um sextán prósent en áætlað er að vaxtatekjur heimila hafi aukist um 52,8 prósent á tímabilinu.
Efnahagsmál Fjármál heimilisins Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira