Leeds upp um fimm sæti | Æsispennandi fallbarátta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2023 17:16 Úr leik Úlfanna og Leeds United. Mike Egerton/Getty Images Fallbarátta ensku úrvalsdeildarinnar hefur sjaldan verið jafn spennandi. Aðeins munar fjórum stigum á Southampton sem situr á botni deildarinnar með 23 stig og Crystal Palace sem situr í 12. sæti með 27 stig. Southampton gerði 3-3 jafntefli Tottenham Hotspur í dag en situr þó enn á botni deildarinnar. Liðið er þó aðeins einum sigri frá því að lyfta sér upp úr fallsæti. Á sama tíma og Southampton náði í stig þá vann Leeds United frækinn 4-2 útisigur á Úlfunum og stökk upp úr fallsæti. Mörk Leeds skoruðu Jack Harrisson, Luke Ayling, Rasmus Kristensen og Rodrigo. Mörk Úlfanna skoruðu Jonny – sem fékk síðar að líta rauða spjaldið – og Matheus Cunha. Úlfarnir eru áfram með 27 stig í 13. sæti en Leeds er nú aðeins sæti neðar með 26 stig og á leik til góða. FULL-TIME Wolves 2-4 LeedsA big win for the visitors sees them rise out of the relegation zone#WOLLEE pic.twitter.com/OtwSfm2ufM— Premier League (@premierleague) March 18, 2023 Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á Bournemouth. Douglas Luiz, Jacob Ramsey og Emi Buendía. Villa er nú í 10. sæti með 38 stig á meðan Bournemouth er í 19. sæti með 24 stig. Brentford og Leicester City gerðu svo 1-1 jafntefli. Mathias Jensen skoraði mark heimamanna en Harvey Barnes jafnaði fyrir Refina. Shandon Baptiste fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks. Brentford er í 8. sæti með 42 stig en Leicester í 16. sæti með 25 stig. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18. mars 2023 17:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Southampton gerði 3-3 jafntefli Tottenham Hotspur í dag en situr þó enn á botni deildarinnar. Liðið er þó aðeins einum sigri frá því að lyfta sér upp úr fallsæti. Á sama tíma og Southampton náði í stig þá vann Leeds United frækinn 4-2 útisigur á Úlfunum og stökk upp úr fallsæti. Mörk Leeds skoruðu Jack Harrisson, Luke Ayling, Rasmus Kristensen og Rodrigo. Mörk Úlfanna skoruðu Jonny – sem fékk síðar að líta rauða spjaldið – og Matheus Cunha. Úlfarnir eru áfram með 27 stig í 13. sæti en Leeds er nú aðeins sæti neðar með 26 stig og á leik til góða. FULL-TIME Wolves 2-4 LeedsA big win for the visitors sees them rise out of the relegation zone#WOLLEE pic.twitter.com/OtwSfm2ufM— Premier League (@premierleague) March 18, 2023 Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á Bournemouth. Douglas Luiz, Jacob Ramsey og Emi Buendía. Villa er nú í 10. sæti með 38 stig á meðan Bournemouth er í 19. sæti með 24 stig. Brentford og Leicester City gerðu svo 1-1 jafntefli. Mathias Jensen skoraði mark heimamanna en Harvey Barnes jafnaði fyrir Refina. Shandon Baptiste fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks. Brentford er í 8. sæti með 42 stig en Leicester í 16. sæti með 25 stig.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18. mars 2023 17:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Sex marka jafntefli er Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton og Tottenham gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Gestirnir frá Lundúnum höfðu tveggja marka forskot þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, en heimamenn klóruðu sig aftur inn í leikinn. 18. mars 2023 17:00