Íbúum í Þorlákshöfn hefur fjölgað um 20 prósent á fimm árum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. mars 2023 20:04 Íbúum í Þorlákshöfn hefur fjölgað um 20 prósent á síðustu fimm árum og er núna um 2.600 talsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ekkert lát er á uppbyggingu í Þorlákshöfn en þar hefur íbúum fjölgað um tuttugu prósent á síðustu fimm árum. Ný hverfi rísa eins og gorkúlur um bæjarfélagið og atvinnutækifæri eru næg. Það er sama hvar maður fer um í Þorlákshöfn, það er alls staðar nýjar byggingar eða verið að byggja. Vinnuvélar eru út um allt, byggingakranarnir hafa nóg að gera og svo stendur víða í gluggum að íbúðirnar séu seldar. „Íbúar nálgast nú í það að vera um það bil 2.600 og enn þá er ævintýrið svo sem enn þá ekki farið af stað. Það er rosalega margt í pípunum hjá okkur, mjög stór atvinnuverkefni en það hefur fjölgað hratt hér á seinustu árum. Það hefur sennilega fjölgað um 20 prósent á fimm árum. Þetta er svona staðan víða í kringum höfuðborgarsvæðið, það hefur fjölgað mjög hratt í nágrannabyggðunum,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Elliði segir að nú séu um 14 prósent af öllum fasteignum á staðnum séu í byggingu núna enda þurfi margar spýtur í verkefnið. En hvernig gengur að selja allar þessar nýju íbúðir? „Það hefur gengið mjög vel eins og þú sérð þegar þú keyrir hérna um bæinn þá er seld skilti í mörgum gluggum en ástandið á fasteignamarkaði hefur að sjálfsögðu áhrif hér eins og annars staðar en uppsöfnuð þörf virðist hafa verið meiri af því að þessar fasteignir eru að seljast.“ En hvaða fólk er aðallega að flytja í Þorlákshöfn? „Ef ég ætti að draga eitthvað út úr þá er venjuleg fjölskylda, sem flytur í Þorlákshöfn þá er það fjögurra til fimm manna fjölskylda, hjón með tvö til þrjú börn á grunn- og leikskólaaldri, þannig að meðal aldurinn er mjög lár hjá okkur, hann lækkar ár eftir ár enda dínamíkin í öll starfi mjög mikil, það er ör fjölgun í skólum, íþróttalífi og sláttur á samfélaginu,“ segir Elliði. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Mannfjöldi Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Það er sama hvar maður fer um í Þorlákshöfn, það er alls staðar nýjar byggingar eða verið að byggja. Vinnuvélar eru út um allt, byggingakranarnir hafa nóg að gera og svo stendur víða í gluggum að íbúðirnar séu seldar. „Íbúar nálgast nú í það að vera um það bil 2.600 og enn þá er ævintýrið svo sem enn þá ekki farið af stað. Það er rosalega margt í pípunum hjá okkur, mjög stór atvinnuverkefni en það hefur fjölgað hratt hér á seinustu árum. Það hefur sennilega fjölgað um 20 prósent á fimm árum. Þetta er svona staðan víða í kringum höfuðborgarsvæðið, það hefur fjölgað mjög hratt í nágrannabyggðunum,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri. Elliði segir að nú séu um 14 prósent af öllum fasteignum á staðnum séu í byggingu núna enda þurfi margar spýtur í verkefnið. En hvernig gengur að selja allar þessar nýju íbúðir? „Það hefur gengið mjög vel eins og þú sérð þegar þú keyrir hérna um bæinn þá er seld skilti í mörgum gluggum en ástandið á fasteignamarkaði hefur að sjálfsögðu áhrif hér eins og annars staðar en uppsöfnuð þörf virðist hafa verið meiri af því að þessar fasteignir eru að seljast.“ En hvaða fólk er aðallega að flytja í Þorlákshöfn? „Ef ég ætti að draga eitthvað út úr þá er venjuleg fjölskylda, sem flytur í Þorlákshöfn þá er það fjögurra til fimm manna fjölskylda, hjón með tvö til þrjú börn á grunn- og leikskólaaldri, þannig að meðal aldurinn er mjög lár hjá okkur, hann lækkar ár eftir ár enda dínamíkin í öll starfi mjög mikil, það er ör fjölgun í skólum, íþróttalífi og sláttur á samfélaginu,“ segir Elliði. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Mannfjöldi Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira