„Við skulum ræða það á eftir í einrúmi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 11:00 Aleksander Aamodt Kilde tekur hér sjónvarpsviðtal við kærustu sína Mikaela Shiffrin eftir metsigur hennar um helgina. AP/Alessandro Trovati Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin endaði mettímabilið sitt með enn einu metinu um helgina og fékk að launum mjög óvenjulegt viðtal eftir keppni. Shiffrin vann sína 21. stórsvigskeppni í heimsbikarnum og jafnframt sinn 88. sigur á heimsbikarmóti sem bæði eru met. Eftir keppnina fékk Shiffrin líka bikarinn fyrir sigur í heildarkeppni heimsbikarsins en þetta er í fimmta sinn á ferlinum sem hún nær því. Margir vildu fá að vita eitthvað um framhaldið hjá þessari 28 ára gömlu skíðakonu og þar á meðal var kærasti hennar sem er norski skíðakappinn Aleksander Aamodt Kilde. Kilde tók nefnilega sjónvarpsviðtalið við kærustu sína eftir keppnina. Hvað tekur við? „Ég veit ekki. Segið þið mér. Ég held bara áfram á mínu róli,“ sagði Mikaela Shiffrin en Kilde forvitnaðist þá um hvernig hún ætlaði að bæta sig fyrir næsta tímabil. „Við skulum ræða það á eftir í einrúmi,“ svaraði Shiffrin. Hún vann þrjú heimsbikargull á tímabilinu, í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Hún vann heimsbikarinn í samanlögðu einnig 2017, 2018, 2019 og 2022 en var að vinna svigið í sjöunda sinn en í fyrsta sinn frá 2019. Það má sjá viðtalið með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Shiffrin vann sína 21. stórsvigskeppni í heimsbikarnum og jafnframt sinn 88. sigur á heimsbikarmóti sem bæði eru met. Eftir keppnina fékk Shiffrin líka bikarinn fyrir sigur í heildarkeppni heimsbikarsins en þetta er í fimmta sinn á ferlinum sem hún nær því. Margir vildu fá að vita eitthvað um framhaldið hjá þessari 28 ára gömlu skíðakonu og þar á meðal var kærasti hennar sem er norski skíðakappinn Aleksander Aamodt Kilde. Kilde tók nefnilega sjónvarpsviðtalið við kærustu sína eftir keppnina. Hvað tekur við? „Ég veit ekki. Segið þið mér. Ég held bara áfram á mínu róli,“ sagði Mikaela Shiffrin en Kilde forvitnaðist þá um hvernig hún ætlaði að bæta sig fyrir næsta tímabil. „Við skulum ræða það á eftir í einrúmi,“ svaraði Shiffrin. Hún vann þrjú heimsbikargull á tímabilinu, í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Hún vann heimsbikarinn í samanlögðu einnig 2017, 2018, 2019 og 2022 en var að vinna svigið í sjöunda sinn en í fyrsta sinn frá 2019. Það má sjá viðtalið með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport)
Skíðaíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum