Ofurkonur æfðu saman í Hvammsvík: „Heilsupartý er nýjasta trendið“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. mars 2023 22:00 Öflugur hópur kvenna var samankominn í Hvammsvík nú á dögunum. Samsett Stór hópur öflugra kvenna var samankominn í hlöðunni Hvammsvík síðasta þriðjudag þar sem stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir stóð fyrir einstökum heilsuviðburði. Gerða er einn eftirsóttasti þjálfari landsins. Hún heldur úti námskeiðinu InShape í líkamsræktarstöðinni World Class. Námskeiðið er ætlað konum sem vilja komast í betra form á skemmtilegan hátt og hefur það slegið rækilega í gegn. Til viðbótar við námskeiðið hefur Gerða staðið fyrir skemmtilegum heilsuviðburðum þar sem konur koma saman til þess að styrkja bæði líkamann og tengslanetið. „Ég elska að búa til platform þar sem konur sameinast í heilbrigðu umhverfi en það tengist starfi mínu sem íþróttafræðingur. „Heilsupartý“ er nýjasta trendið að mínu mati, þar sem konur gefa sér rými til að kynnast öðrum konum, hreyfa sig og næra bæði líkama og sál,“ segir Gerða í samtali við Vísi. Gerða segist finna fyrir mikilli eftirspurn eftir slíkum viðburðum, enda er þetta sá þriðji sem hún heldur á stuttum tíma. Skáluðu undir norðurljósunum Í þetta skiptið fékk hún til liðs við sig vinkonu sína Thelmu Guðmundsen en þær deila mikilli ástríðu fyrir velferð kvenna. Þá þeytti DJ Dóra Júlía skífum og sá til þess að allir væru í góðum gír. Á meðal þeirra kvenna sem mættu voru stjörnukokkurinn Hrefna Sætran, fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir, ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir, förðunardrottningarnar Heiður Ósk, Ingunn Sig og Kolbrún Anna Vignis, búningahönnuðurinn Sylvía Lovetank, næringarþjálfarinn Helga Magga, þjálfarinn Karítas María Lárusdóttir og Bryndís Rún, markaðsstjóri Icepharma. Kvöldið byrjaði á InShape æfingu í hlöðunni í Hvammsvík. Því næst gæddi hópurinn sér á súpu og lauk kvöldinu svo ofan í náttúruböðunum. Þar skörtuðu norðurljósin sínu fegursta og konurnar skáluðu fyrir vel heppnuðu kvöldi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Gerða Jónsdóttir og Thelma Guðmundsen stóðu fyrir þessu frábæra kvöldi.Jón Ragnar Jónsson DJ Dóra Júlía sá um að halda uppi stuðinu.Jón Ragnar Jónsson Öflugar konur samankomnar.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Förðunardrottningarnar Ingunn Sig og Heiður Ósk í góðum gír. Jón Ragnar Jónsson Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk.Jón Ragnar Jónsson Tinna Erlingsdóttir.Jón Ragnar Jónsson Hrefna Sætran.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Markmiðið með kvöldinu var að styrkja bæði líkama og tengslanetið.Jón Ragnar Jónsson Mikil ánægja með vel lukkað kvöld.Jón Ragnar Jónsson Thelma Guðmundsen og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Jón Ragnar Jónsson View this post on Instagram A post shared by Karitas Mari a La rusdo ttir (@karitas) View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir Skvísur landsins svitnuðu saman á Edition Eitt glæsilegasta hótel landsins, Reykjavik Edition, fylltist af öflugum konum nú á dögunum þegar stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir hélt þar sérstakan æfingaviðburð. 17. desember 2022 12:01 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Gerða er einn eftirsóttasti þjálfari landsins. Hún heldur úti námskeiðinu InShape í líkamsræktarstöðinni World Class. Námskeiðið er ætlað konum sem vilja komast í betra form á skemmtilegan hátt og hefur það slegið rækilega í gegn. Til viðbótar við námskeiðið hefur Gerða staðið fyrir skemmtilegum heilsuviðburðum þar sem konur koma saman til þess að styrkja bæði líkamann og tengslanetið. „Ég elska að búa til platform þar sem konur sameinast í heilbrigðu umhverfi en það tengist starfi mínu sem íþróttafræðingur. „Heilsupartý“ er nýjasta trendið að mínu mati, þar sem konur gefa sér rými til að kynnast öðrum konum, hreyfa sig og næra bæði líkama og sál,“ segir Gerða í samtali við Vísi. Gerða segist finna fyrir mikilli eftirspurn eftir slíkum viðburðum, enda er þetta sá þriðji sem hún heldur á stuttum tíma. Skáluðu undir norðurljósunum Í þetta skiptið fékk hún til liðs við sig vinkonu sína Thelmu Guðmundsen en þær deila mikilli ástríðu fyrir velferð kvenna. Þá þeytti DJ Dóra Júlía skífum og sá til þess að allir væru í góðum gír. Á meðal þeirra kvenna sem mættu voru stjörnukokkurinn Hrefna Sætran, fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir, ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir, förðunardrottningarnar Heiður Ósk, Ingunn Sig og Kolbrún Anna Vignis, búningahönnuðurinn Sylvía Lovetank, næringarþjálfarinn Helga Magga, þjálfarinn Karítas María Lárusdóttir og Bryndís Rún, markaðsstjóri Icepharma. Kvöldið byrjaði á InShape æfingu í hlöðunni í Hvammsvík. Því næst gæddi hópurinn sér á súpu og lauk kvöldinu svo ofan í náttúruböðunum. Þar skörtuðu norðurljósin sínu fegursta og konurnar skáluðu fyrir vel heppnuðu kvöldi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Gerða Jónsdóttir og Thelma Guðmundsen stóðu fyrir þessu frábæra kvöldi.Jón Ragnar Jónsson DJ Dóra Júlía sá um að halda uppi stuðinu.Jón Ragnar Jónsson Öflugar konur samankomnar.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Förðunardrottningarnar Ingunn Sig og Heiður Ósk í góðum gír. Jón Ragnar Jónsson Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk.Jón Ragnar Jónsson Tinna Erlingsdóttir.Jón Ragnar Jónsson Hrefna Sætran.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Markmiðið með kvöldinu var að styrkja bæði líkama og tengslanetið.Jón Ragnar Jónsson Mikil ánægja með vel lukkað kvöld.Jón Ragnar Jónsson Thelma Guðmundsen og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Jón Ragnar Jónsson View this post on Instagram A post shared by Karitas Mari a La rusdo ttir (@karitas) View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig)
Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir Skvísur landsins svitnuðu saman á Edition Eitt glæsilegasta hótel landsins, Reykjavik Edition, fylltist af öflugum konum nú á dögunum þegar stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir hélt þar sérstakan æfingaviðburð. 17. desember 2022 12:01 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Skvísur landsins svitnuðu saman á Edition Eitt glæsilegasta hótel landsins, Reykjavik Edition, fylltist af öflugum konum nú á dögunum þegar stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir hélt þar sérstakan æfingaviðburð. 17. desember 2022 12:01
„Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56