Anna Eiríks fagnaði opnun glænýs vefs í góðum félagsskap í Hverslun nú á dögunum.Dagný Skúladóttir
Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks opnaði nýlega glænýjan heilsuvef þar sem hún býður upp á heilsusamlegar uppskriftir og fjarþjálfun. Af því tilefni bauð Anna vinum og vandamönnum í glæsilegt opnunarpartý í Hverslun nú á dögunum.
Anna er pistlahöfundur hér á Lífinu á Vísi en hún hefur starfað í rúm 25 ár sem þjálfari og hóptímakennari og er í dag deildarstjóri í Hreyfingu og einnig þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman hér á Vísi og Stöð 2+. Þannig sameinar hún bæði vinnu og áhugamál því hún hefur brennandi áhuga á því að þjálfa fólk og hjálpa því að hugsa vel um sína heilsu.
Nýlega setti Anna í loftið nýjan heilsuvef í tilefni fimm ára afmælis annaeiriks.is sem hún opnaði upphaflega á 40 ára afmælinu sínu. Þetta er vefapp sem býður upp á fjölbreytta og árangursríka fjarþjálfun, girnilegar uppskriftir sem innihalda engan viðbættan sykur, prógrömm og heilsumiðað blogg.
Hér fyrir neðan má sjá myndir úr glæsilegu opnunarpartýi vefs Önnu Eiríks.
Þóra Clausen og Anna Eiríks.Dagný SkúladóttirIngibjörg Arnar, Guðrún Sigurgeirs, Ragnhildur Matthías, Helga Vilhjálms, Oddný Arnbjörns og Bryndís Grétars.Dagný SkúladóttirMatthildur María og Lilja Björk Guðmunds.Dagný SkúladóttirJónína Ósk Hansen, Jonathan Gerlach, Alexander Jarl og Vigdís Birna.Dagný SkúladóttirAnna Eiríks.Dagný SkúladóttirBjörg Vigfús og Árdís Björnsdóttir.Dagný SkúladóttirMargrét, Hafdís, Rut Kára, Ingibjörg, Anna, Bryndís, Helga, Guðrún, Guðrún og Kristín.Dagný SkúladóttirHelga Vilhjálms og Ellen Ragnars.Dagný SkúladóttirNadia Jamchi, María Gröndal, Lilja Ketils, Lilja Björk Guðmunds, Anna Eiríks og Matthildur María.Dagný SkúladóttirHildur Kristín, Fanney Ófeigs, Anna Eiríks og Melkorka Kvaran.Dagný SkúladóttirTinna Rós, dóttir Önnu, og Bryndís Rún, markaðsstjóri.Dagný SkúladóttirHrönn Sveins, Anna Eiríks, Rósa Ágústsdóttir, Hildur Pála og Katrín Dögg.Dagný SkúladóttirSóley, Anna, Ásta og Júlía.Dagný SkúladóttirInga Sveins, Anna Eiríks, Ásta Péturs, Björg Vigfús og Vera Víðis.Dagný SkúladóttirTinna Rós Steffensen.Dagný SkúladóttirSandra Árna, Carmen Sara, Tinna Rós og Anna Eiríks.Dagný SkúladóttirHeiðrún Arnsteins og Jakobína Arnljóts.Dagný SkúladóttirAlexander Jarl, forritari vefsins , Anna Eiríks og Jonathan Gerlach, hönnuður vefsins.Dagný SkúladóttirBjörn Steffensen og Viktor Steffensen.Dagný SkúladóttirÞröstur, umboðsaðili Technogym og eigandi Sporthússins, Anna Eiríks og Guðjón, sölustjóri Technogym.Dagný SkúladóttirSunneva Lind, Viktor Steffensen og Niko Casanova.Dagný Skúladóttir
Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríks stofnandi annaeiriks.is er 45 ára í dag. Anna sameinar vinnu og áhugamál því hún hefur brennandi áhuga á því að þjálfa fólk og hjálpa því að hugsa vel um sína heilsu.
Ef þú ert ein/n af þeim sem ætlaðir að æfa af krafti í sumar en svo klikkaði það og þér finnst erfitt að koma þér aftur í gírinn, þá eru hér 5 góð ráð fyrir þig.
Í fyrsta þættinum af nýrri þáttaröð af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks fjölbreytar styrktaræfingar. Í æfingunni notar Anna diska sem renna en einnig er hægt að nota lítil handklæði eða tuskur.