Nefnir fimm fyrstu atriðin sem hann myndi skoða ef hann gæti breytt íslensku heilbrigðiskerfi Rakel Sveinsdóttir skrifar 22. mars 2023 17:14 Héðinn Unnsteinsson formaður Geðhjálpar er gestur Guðrúnar Högna í nýjasta hlaðvarpsþættinum Gott fólk. Þar er rætt við reynslumikla stjórnendur um ýmiss mál og í þessum þætti er Héðinn meðal annars spurður um það hvað hann myndi setja í forgang ef hann hefði færi á að breyta íslensku heilbrigðiskerfi. Í þættinum Gott fólk með Guðrúnu Högna er Héðinn Unnsteinsson, formaður Geðhjálpar, spurður um hvaða fimm atriði hann myndi setja í forgang sem fyrstu fimm forgangsverkefnin til að skoða, ef hann hefði tækifæri til þess að breyta íslensku heilbrigðiskerfi. Þau fimm atriði sem Héðinn nefnir eru: Fjölskipað stjórnvald Endurskoða hver fjármagnar og hver framkvæmir Aukin aðkoma notenda og aðstandenda að mótun heilbrigðiskerfisins Að taka til endurskoðunar fyrsta, annað og þriðja stig heilbrigðisþjónustunnar Efla heilbrigðisráðuneytið Héðinn ræðir í þættinum einnig um ýmsar áherslur í rekstri félagasamtaka í þriðja geiranum en Héðinn hefur sjálfur starfað um árabil sem stefnumótunarsérfræðingur, meðal annars hjá forsætisráðuneytinu, heilbrigðisráðuneytinu og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Hlaðvarpsþættirnir Gott fólk með Guðrúnu Högna eru í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. Í þáttunum ræðir Guðrún við reynslumikla stjórnendur um starfsframa þeirra og feril. Í lýsingu á þættinum segir að þættirnir séu „Stutt spjall við leiðtoga víða að sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, sæta sigra, súrar áskoranir, hagnýtar lexíur og lífsins speki.“ Þáttinn má hlusta á hér. Stjórnun Gott fólk með Guðrúnu Högna Tengdar fréttir Tvenn hjón: Vinna saman, ferðast saman og eru saman í frístundum Skjöldur Sigurjónsson rifjar upp skrautlega sögu verzlunarinnar Kormákur og Skjöldur en þeir reka líka saman Ölstofuna. 21. febrúar 2023 13:02 Gott fólk: Allt önnur lögmál og jafnvel harðari í pólitík miðað við annars staðar Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 7. febrúar 2023 13:01 Gott fólk: Hugsar um það daglega hversu heppinn hann er Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 24. janúar 2023 13:01 Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Sjá meira
Þau fimm atriði sem Héðinn nefnir eru: Fjölskipað stjórnvald Endurskoða hver fjármagnar og hver framkvæmir Aukin aðkoma notenda og aðstandenda að mótun heilbrigðiskerfisins Að taka til endurskoðunar fyrsta, annað og þriðja stig heilbrigðisþjónustunnar Efla heilbrigðisráðuneytið Héðinn ræðir í þættinum einnig um ýmsar áherslur í rekstri félagasamtaka í þriðja geiranum en Héðinn hefur sjálfur starfað um árabil sem stefnumótunarsérfræðingur, meðal annars hjá forsætisráðuneytinu, heilbrigðisráðuneytinu og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Hlaðvarpsþættirnir Gott fólk með Guðrúnu Högna eru í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. Í þáttunum ræðir Guðrún við reynslumikla stjórnendur um starfsframa þeirra og feril. Í lýsingu á þættinum segir að þættirnir séu „Stutt spjall við leiðtoga víða að sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, sæta sigra, súrar áskoranir, hagnýtar lexíur og lífsins speki.“ Þáttinn má hlusta á hér.
Stjórnun Gott fólk með Guðrúnu Högna Tengdar fréttir Tvenn hjón: Vinna saman, ferðast saman og eru saman í frístundum Skjöldur Sigurjónsson rifjar upp skrautlega sögu verzlunarinnar Kormákur og Skjöldur en þeir reka líka saman Ölstofuna. 21. febrúar 2023 13:02 Gott fólk: Allt önnur lögmál og jafnvel harðari í pólitík miðað við annars staðar Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 7. febrúar 2023 13:01 Gott fólk: Hugsar um það daglega hversu heppinn hann er Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 24. janúar 2023 13:01 Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Sjá meira
Tvenn hjón: Vinna saman, ferðast saman og eru saman í frístundum Skjöldur Sigurjónsson rifjar upp skrautlega sögu verzlunarinnar Kormákur og Skjöldur en þeir reka líka saman Ölstofuna. 21. febrúar 2023 13:02
Gott fólk: Allt önnur lögmál og jafnvel harðari í pólitík miðað við annars staðar Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 7. febrúar 2023 13:01
Gott fólk: Hugsar um það daglega hversu heppinn hann er Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 24. janúar 2023 13:01
Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21