Leikmenn Dallas Mavericks voru í vörn á vitlausa körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 12:31 Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, var mjög ósáttur með það sem gerðist í þriðja leikhluta í naumu tapi Dallas Mavericks á móti Golden State Warriors. Getty/Tim Heitman Dallas Mavericks tapaði með tveimur stigum á móti Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það gerir eina furðulegustu körfu tímabilsins enn meira svekkjandi. Mark Cuban, eigandi Dallas liðsins, var mjög ósáttur eftir leik og ætlar leggja inn formlega kvörtun vegna atviks í leiknum. Hann fór svo langt með að kalla þetta mögulega verstu dómaramistökin í sögu deildarinnar. Goldeb State vann leikinn 127-125 en bæði liðin eru í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Í þriðja leikhluta skoraði Golden State stórfurðulega körfu þegar leikmenn Dallas Mavericks stilltu upp á hina körfuna. Allir leikmenn Golden State voru því galopnir þegar þeir tóku innkastið undir körfu Dallas og það endaði auðvitað með auðveldri troðslu frá Kevon Looney. Cuban útskýrði það sem gerðist eftir leik og fór á kostum á samfélagsmiðlum. Það sauð á honum. Samkvæmt eiganda Mavericks þá dæmdu dómararnir Dallas boltann áður en farið var í leikhlé. Kynnirinn í húsinu tilkynnti að Dallas ætti boltann. Leikmenn og þjálfarar Mavericks vissu því ekki betur en að þeir að fara að stilla upp í sókn. Dómarartríóið breytti hins vegar dómnum í leikhléinu og samkvæmt Cuban þá létu þeir Dallas ekki vita af því að þeir væru búnir að gefa Golden State boltann og að leikmenn Dallas ættu í raun að byrja í vörn. Það fyndna er að þetta var ekkert leiðrétt þegar liðin stilltu upp á sitthvora körfuna og því fékk Golden State gefins körfu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Mark Cuban, eigandi Dallas liðsins, var mjög ósáttur eftir leik og ætlar leggja inn formlega kvörtun vegna atviks í leiknum. Hann fór svo langt með að kalla þetta mögulega verstu dómaramistökin í sögu deildarinnar. Goldeb State vann leikinn 127-125 en bæði liðin eru í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Í þriðja leikhluta skoraði Golden State stórfurðulega körfu þegar leikmenn Dallas Mavericks stilltu upp á hina körfuna. Allir leikmenn Golden State voru því galopnir þegar þeir tóku innkastið undir körfu Dallas og það endaði auðvitað með auðveldri troðslu frá Kevon Looney. Cuban útskýrði það sem gerðist eftir leik og fór á kostum á samfélagsmiðlum. Það sauð á honum. Samkvæmt eiganda Mavericks þá dæmdu dómararnir Dallas boltann áður en farið var í leikhlé. Kynnirinn í húsinu tilkynnti að Dallas ætti boltann. Leikmenn og þjálfarar Mavericks vissu því ekki betur en að þeir að fara að stilla upp í sókn. Dómarartríóið breytti hins vegar dómnum í leikhléinu og samkvæmt Cuban þá létu þeir Dallas ekki vita af því að þeir væru búnir að gefa Golden State boltann og að leikmenn Dallas ættu í raun að byrja í vörn. Það fyndna er að þetta var ekkert leiðrétt þegar liðin stilltu upp á sitthvora körfuna og því fékk Golden State gefins körfu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti