Vinsælustu nöfnin í fyrra: Emil skákar Aroni og Embla heldur sínu sæti Máni Snær Þorláksson skrifar 23. mars 2023 15:09 Það er spurning hvort sýningar Borgarleikhússins á Emil í Kattholti hafi haft einhver áhrif á nýbakaða foreldra í fyrra. Borgarleikhúsið Emil var vinsælasta fyrsta eiginnafn hjá nýfæddum drengjum á síðasta ári. Alls fengu 42 drengir nafnið Emil. Embla var vinsælasta fyrsta eiginnafn stúlkna hér á landi í fyrra en alls var 30 stúlkum gefið nafnið Embla. Þetta kemur fram í gögnum frá Þjóðskrá yfir mannanöfn sem gefin voru á síðasta ári. Hástökkvari ársins er nafnið Viktor sem var næstvinsælasta nafn síðasta árs en nafnið var í þrítugasta sæti fyrir árið 2021. Aron, sem hefur verið vinsælasta eiginnafn drengja síðustu ára, er að þessu sinni í þriðja sæti en alls fengu 28 það nafn í fyrra. Aþena var næst vinsælasta stúlknanafn síðasta árs og Emma þar á eftir. 26 stúlkur fengu nafnið Aþena á meðan 23 fengu nafnið Emma. Vinsælasta annað eiginnafn síðasta árs var Þór en 83 drengir fengu það sem annað eiginnafn. Rós var vinsælasta annað eiginnafn stúlkna en alls fengu 45 það nafn í fyrra. Hér má sjá tíu vinsælustu nöfn síðasta árs.Þjóðskrá Þegar horft er á samanburð milli ára má sjá að drengjanafnið Þór stendur í stað frá fyrra ári og heldur fyrsta sæti. Hrafn fer úr níunda sæti í annað og Máni stendur í stað í því þriðja. Hvað nöfn stúlkna varðar má sjá að Rós trónir á toppnum líkt og í fyrra. Sól fer upp úr fimmta sæti í annað sætið og Ósk stendur í stað frá fyrra ári. Mannanöfn Börn og uppeldi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Sjá meira
Þetta kemur fram í gögnum frá Þjóðskrá yfir mannanöfn sem gefin voru á síðasta ári. Hástökkvari ársins er nafnið Viktor sem var næstvinsælasta nafn síðasta árs en nafnið var í þrítugasta sæti fyrir árið 2021. Aron, sem hefur verið vinsælasta eiginnafn drengja síðustu ára, er að þessu sinni í þriðja sæti en alls fengu 28 það nafn í fyrra. Aþena var næst vinsælasta stúlknanafn síðasta árs og Emma þar á eftir. 26 stúlkur fengu nafnið Aþena á meðan 23 fengu nafnið Emma. Vinsælasta annað eiginnafn síðasta árs var Þór en 83 drengir fengu það sem annað eiginnafn. Rós var vinsælasta annað eiginnafn stúlkna en alls fengu 45 það nafn í fyrra. Hér má sjá tíu vinsælustu nöfn síðasta árs.Þjóðskrá Þegar horft er á samanburð milli ára má sjá að drengjanafnið Þór stendur í stað frá fyrra ári og heldur fyrsta sæti. Hrafn fer úr níunda sæti í annað og Máni stendur í stað í því þriðja. Hvað nöfn stúlkna varðar má sjá að Rós trónir á toppnum líkt og í fyrra. Sól fer upp úr fimmta sæti í annað sætið og Ósk stendur í stað frá fyrra ári.
Mannanöfn Börn og uppeldi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Sjá meira